Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1959, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.12.1959, Blaðsíða 48
r Happdrætti Háskóla íslands Sala hlutamiða hefur aldrei verið eins mikil og á árinu 1959. Hefur því verið ákveðið að fjölga hlutamiðum á næsta ári um 5.000 upp í 55.000. Vinningar verða samtals 13.750 þannig, að sama vinningshlutfall helzt, að fjórði liver miSi hlýtur vinning að meðaltali. Vinningar ársins skiptast þannig: 2 vinningar á 500.000 kr. 1.000.000 kr. 11 — - 100.000 — 1.100.000 — 13 _ . 50.000 — 650.000 — 102 — - 10.000 — 1.020.000 — 272 _ . 5.000 — 1.360.000 — 13.350 — - 1.000 — 13.350.000 — Samtals kr. 18.480.000 kr. Lægsti vinningur er eitt þúsund kr. VerS niiSanna er óhrevtt. 1/1 hlutur 40 kr. mánaðarlega 1/2 — 20— — 1/4 — 10— — Viljum vér sérstaklega vekja athygli viSskiptavina vorra á þessu: Fimm og tiu þúsund króna vinningunum hefur verið fjölgað mikið, t. d. eru fimm þúsund króna vinningarnir nú 272, en voru 129 í fyrra. Happdrætti Háskólans er eina happdrættið, sem greiðir vinninga í peningum. Happdrætti Háskólans greiðir 70% af veltunni í vinninga, en það er hærra vinningshlutfall en nokkurt annað happdrætti greinir hérlendis. Nú hafa menn aftur tækifæri til að kaupa raðir, en það eykur vinningslíkumar mjög, þar sem vinningarnir virðast koma frekar kerfisbundið upp. Endurnýjun til 1. flokks 1960 liefst 28. desemher. Vinsamlegíist endunýið sein fyrst til aS forSast liiSraSir sein- ustu dagana. — StuSliS aS eigin velmegun. — ASstoSiS við að byggja yfir æðstu menntastofnun þjóðarinnar. HAPPDRÆTTI IIÁSKOB.A ÍSI.AMIS J

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.