Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1959, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.12.1959, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 473 í moldina. Og vitanlega eru sumar tilgátur höfundar ekki óyggj- andi sannindi frekar en gengur. En ég hlakka til framhaldsins af þáttum þessa skyggna og snjalla sagnaþuls. Annarra bóka, er borizt hafa, verður getið síðar. G.Á. N. F. S. GRUNDTVIG: Jólasálmur. Nú dunur jólahringing há, frá himni kemur gestur sá, er flytur niS’r á foldarsvið oss fögnuð, líf og jólafrið. í Davíðsborg vér Ieggjum Ieið við ljúfan söng um næturskeiö, en nemum stuðar hiröum hjá og hlustum gleðifregnir á. Með hirðunuin svo höldum vcr í hreysið, þar sem burnið cr, og gleðitár oss glitra’ á brá — vér Guði viljum þakkir tjá. Ó, Jesú, — veröld víð og Iöng þér vagga reyndist allt of þröng. Þótt væri hún úr gulli gerð, hún gæti þín ei talizt verð. Hvert gullið hnoss, sem heimi skín, er hismi’ og ryk í augum þín. Þótt lágt í jötu lægir hér, þú lifið himneskt gefur mér.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.