Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1959, Page 43

Kirkjuritið - 01.12.1959, Page 43
KIRKJURITIÐ 473 í moldina. Og vitanlega eru sumar tilgátur höfundar ekki óyggj- andi sannindi frekar en gengur. En ég hlakka til framhaldsins af þáttum þessa skyggna og snjalla sagnaþuls. Annarra bóka, er borizt hafa, verður getið síðar. G.Á. N. F. S. GRUNDTVIG: Jólasálmur. Nú dunur jólahringing há, frá himni kemur gestur sá, er flytur niS’r á foldarsvið oss fögnuð, líf og jólafrið. í Davíðsborg vér Ieggjum Ieið við ljúfan söng um næturskeiö, en nemum stuðar hiröum hjá og hlustum gleðifregnir á. Með hirðunuin svo höldum vcr í hreysið, þar sem burnið cr, og gleðitár oss glitra’ á brá — vér Guði viljum þakkir tjá. Ó, Jesú, — veröld víð og Iöng þér vagga reyndist allt of þröng. Þótt væri hún úr gulli gerð, hún gæti þín ei talizt verð. Hvert gullið hnoss, sem heimi skín, er hismi’ og ryk í augum þín. Þótt lágt í jötu lægir hér, þú lifið himneskt gefur mér.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.