Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 8
198 KIRKJUIUTin bófaflokks. Þjóðarsamvizkan liafði ekki fengið þá lífsnæringu, er nauðsynleg var, og því var hún sljó og sofin á stund liinnar miklu prófraunar. Þannig liefði transt og öflugt kristið almenn- ingsálit þessarar ógæfusömu þjóðar getað forðað mannkyni frá stærsta slysi og mesta böli veraldarsögunnar. Þó ef til vill megi segja, að minni líkur séu til að hliðstæð ódæmi muni endurtaka sig, þá er þó engin trygging fyrir því, þar sem afkristnun á annað borð gerist. Og því báþróaðri, sem liin ytri menning þjóðanna er, því meira sem vald stálsins og hinnar jörmunefldu kjarn- og vetniorku er, þeim mun meira ríður á að björtu og hugir valdsdrottnanna séu böndluð af kær- leiksbugsjón Krists. Þess vegna ættu allar þjóðir jarðar að nema dýrmætan lær- dóm af þessum hörmulegu mistökum liinnar þýzku þjóðar, einnig vér Islendingar. Hefur þá afkristnun átt sér stað hjá oss, böfuin vér samtímis því sem vér sækjum bratt fram tiJ velferðarríkis, látið það benda oss að afrækja fornhelga arfleifð? Þessi spurning ætti að brenna hverjum sönnum Islendingi í hjarta. I uppliafi þessarar greinar var minnzt á mjög svo þverrandi beimilisguðrækni vor Islendinga. Hver er kominn til að vega og meta það tjón, er slík afræksla lielgra siða veldur? Því óumdeilanlega Iilýtur heimilið að verða um ófyrirsjáan- lega framtíð athvarf vort og skjól í stormum og bretviðrum b'fs- ins. Það skiptir því ekki litlu, að það athvarf sé gott og öruggt- Heimilið er vissulega vermireitur Iiinna ungu sálna. Þar stígur barnið sín fyrstu skref, þar fær það fyrstu mótun sína, og mestu skiptir framtíð þess, að sú mótun sé holl, að uppeldisáhrifin seu jákvæð, í liollustu við lífið og þjónustu við böfund þess. —' Þess vegna er ábyrgð foreldra og uppalenda svo óendanlega mikil, ef til vill sú mesta, sem lífið býður upp á, en jafnframt er blutskipti foreldrisins ein mesta bamingja og tign lífsins. Bæn- arorð af móðurvörum eru jafnan fyrstu kristnu áhrif einstak- lingsins. Af trúaðri, trúfastri og ábyrgri móður er lagður grund- völlur bins trúarlega uppeldis. Það er síðar blutverk prestsins sem fulltrúa kirkjunnar að byggja á þeim grundvelli. Og liversu miklu betur tekst til í þeim efnum, þar sem liin trúfasta inóðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.