Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 41
Kristján Búason: Erlendar kirkjufréttir Híki og kirkja verða ekki aðskilin I'yrir 173 árum kom fyrala grein stiórnarskrár Bandaríkj anna til framkvæmda, en l)ar s<‘gir, aiV „þing- sital ekki setja nein lög til styrkt- ar trúarsamfélagi eða hanna frjálsa 'úkun trúar. „En það var ekki fyrr *11 1 febrúar s. 1., að fulltrúar ýmissa ’rkjudeilda komu snnian til ýtar- 1 Kra umræðnu um það, livað raun- 'erulega felist í þessuni orðum „að- skilnaður ríkis og kirkju“. kjögur lnindruð fulltrúar 24 'rkjudeilda komu saman á ráð- s'( fnu, sem haldin var í Columbus, hi°, 4.—7. febrúar s. 1. Ráðstefnan var á einu máli um, að 'uð væri meiningarlaust að talu um s ilnaðarvegg milli ríkis og kirkju. ■ törf ríkis og kirkju eru aðgreind, 1 i-ripa þau inn á svið livors ann- ars. í skólum Einn ræðumaður á ráðstefnunni ' ' að sett yrði viðbótargrein í J,lr"arskrána, þar sem tekið væri d'"> að hvorki sambandsstjórnin né etnstakra ríkja gæti meinað rum horgara rétt til þess að hafa um hönd trúariðkun samkvæmt samvizku sinni tiltekinn sanngjarn- an tíma á skólatíma hinna opinberit skóla. Þessi uppástunga fékk daufar und- irtektir á ráðstefnunni, sem lýsti yf- ir, „að hún styddi niðurstöður hæstaréttar að því leyti sem þær hanna opinherlega fyrirskipaðar liænir og lestur úr Rihlíunni í skól- uin liins opinbera“. Snmþykktir Ráðstefnan samþvkkti sjö eftirfar- andi atriði: 1. Ákveðinn stuðning við trúfrelsi, sem cr eðlilegur réttur sérhvers manns og óhjákvæmilcgt skilvrði frjáls þjóðfélags. 2. Viðurkenningu þess, að þjóðfc- lag okkar er fjölþætt og ekki aðeins þjóðfélag mótmælenda. 3. Viðurkenning og stuðning við ákvarðanir hæstaréttar, að því leyti sem þær hanna opinherlega fyrir- skipaðar hænir og lestur úr Bihlí- unni í skólum liins opinhera. 4. Viðurkenningu á ]>ví, að ákvarðanir hæstaréttar undirstrika frum-ábyrgð fjölskyldu og kirkju á trúarlegri uppfræðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.