Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.05.1964, Qupperneq 41
Kristján Búason: Erlendar kirkjufréttir Híki og kirkja verða ekki aðskilin I'yrir 173 árum kom fyrala grein stiórnarskrár Bandaríkj anna til framkvæmda, en l)ar s<‘gir, aiV „þing- sital ekki setja nein lög til styrkt- ar trúarsamfélagi eða hanna frjálsa 'úkun trúar. „En það var ekki fyrr *11 1 febrúar s. 1., að fulltrúar ýmissa ’rkjudeilda komu snnian til ýtar- 1 Kra umræðnu um það, livað raun- 'erulega felist í þessuni orðum „að- skilnaður ríkis og kirkju“. kjögur lnindruð fulltrúar 24 'rkjudeilda komu saman á ráð- s'( fnu, sem haldin var í Columbus, hi°, 4.—7. febrúar s. 1. Ráðstefnan var á einu máli um, að 'uð væri meiningarlaust að talu um s ilnaðarvegg milli ríkis og kirkju. ■ törf ríkis og kirkju eru aðgreind, 1 i-ripa þau inn á svið livors ann- ars. í skólum Einn ræðumaður á ráðstefnunni ' ' að sett yrði viðbótargrein í J,lr"arskrána, þar sem tekið væri d'"> að hvorki sambandsstjórnin né etnstakra ríkja gæti meinað rum horgara rétt til þess að hafa um hönd trúariðkun samkvæmt samvizku sinni tiltekinn sanngjarn- an tíma á skólatíma hinna opinberit skóla. Þessi uppástunga fékk daufar und- irtektir á ráðstefnunni, sem lýsti yf- ir, „að hún styddi niðurstöður hæstaréttar að því leyti sem þær hanna opinherlega fyrirskipaðar liænir og lestur úr Rihlíunni í skól- uin liins opinbera“. Snmþykktir Ráðstefnan samþvkkti sjö eftirfar- andi atriði: 1. Ákveðinn stuðning við trúfrelsi, sem cr eðlilegur réttur sérhvers manns og óhjákvæmilcgt skilvrði frjáls þjóðfélags. 2. Viðurkenningu þess, að þjóðfc- lag okkar er fjölþætt og ekki aðeins þjóðfélag mótmælenda. 3. Viðurkenning og stuðning við ákvarðanir hæstaréttar, að því leyti sem þær hanna opinherlega fyrir- skipaðar hænir og lestur úr Bihlí- unni í skólum liins opinhera. 4. Viðurkenningu á ]>ví, að ákvarðanir hæstaréttar undirstrika frum-ábyrgð fjölskyldu og kirkju á trúarlegri uppfræðslu.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.