Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 42
232 KIRKJURITIÐ 5. Andstöð'u við sérhverja stjórn- arskrárviðbót, sem leitast við að binda stjórn okkar opinberlega við sérstakan trúarlegan arf. 6. Höfnum yfirborðslegra stað- bæfinga eins og þeirra, sem leitast við að gera trúarlífið að einliliða einkamáli, en iill opinber mál ver- aldleg. 7. Vitund þess, að störf ríkis og kirkju verði að skilgreina skýrl að- skilin, en samt verði samband þeirra að vera nægilega sveigjanlegt til þess að gefa rúm vaxandi gagnkvænnim afskiptum. Agreiningsatrifii Finim atriðum var vísað til áfram- baldandi athugunar og umræðna, fyrst og fremst um það, hvernig op- inberu fé skuli varið til stuðnings stofnunum í eigu kirkjunnar: 1. Að bve niiklu leyti ríkið skuli styðja málefni, sem tcngd eru trúar- legum áhugamálum. 2. Hvernig ríkið geti bezt sinnt því blutverki sínu að tryggja trú- frelsi. 3. Hvort og með hvaða skilyrð- um kirkjan geti á lögmætan liátt þegið opinbert fé til velferðar og sjúkrastarfsemi á vegum kirkjunnar. 4. Hvort og með livaða skilyrðum kirkjan geti á lögmætan hátt þegið opinbert fé til barnaskóla, gagn- fræðaskóla og æðri skóla á vegum kirkjunnar. 5. Hvort kirkjurnar skuli með eðlilegum áhuga fyrir trúboði sínu og þjónustu í lieimi, sem er í örum breytingum, liugsa til þess að ráðast í verulega útfærslu í fræðslu- og vel- ferðarstarfi sínu, en það yrði mögu- legt, ef opinbert fé fengist til ráð- slöfunar. (Heimild: The Lntberan, February 26, 1964). Kirkjan verður að taka afstöðu til kynþátta- vandamálanna Framkvæmdastjórn „Tlie Lutber- an Cburcb iu America“ lýsli yfir því í júní s. 1., að kirkjan verði að vinna að afnámi skilnaðar og mismunar vegna kynþálta í söfnuðum, félögum og stofnunum sínum. Framkvæmda- stjórnin sagði, að kynþáttafordómar séu brot gegn Guðs vilja, og áminnti um réttlæti í viðskiptum kynþátta. 1‘essa yfirlýsingu befur stjórnin end- urtekið síðan að gefnu tilefni við söfnuði lútersku kirkjunnar. Prestar og leikmenn liafa tekið þátt í mót- inælaaðgerðum til stuðnings við jafnrétti litaðra kynþátta. I’ó liafa menn verið skiptir í skoðunum um baráttumeðul, og margir varað við því að standa að bcinuni lögbrotum í mótmælaaðgerðum. (Heimild: ibi- dem). Kirkjan hefur of lítil áhrif á þjóðfélagið Þær raddir verða æ báværan J bandarisku kirkjulífi, sem vekja at- liygli á því, að á mörgum mikilvæg- um sviðum þjóðlífsins verði ekki bins kristna trúarvitnisburðar vart. Söfnuðirnir eru ásakaöir um að lifa trúarlífi sínu innan lokaðra veggja- Leikinenn eru því hvattir í æ ríkari mæli til að bera trú sinni vitni í orði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.