Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 42

Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 42
232 KIRKJURITIÐ 5. Andstöð'u við sérhverja stjórn- arskrárviðbót, sem leitast við að binda stjórn okkar opinberlega við sérstakan trúarlegan arf. 6. Höfnum yfirborðslegra stað- bæfinga eins og þeirra, sem leitast við að gera trúarlífið að einliliða einkamáli, en iill opinber mál ver- aldleg. 7. Vitund þess, að störf ríkis og kirkju verði að skilgreina skýrl að- skilin, en samt verði samband þeirra að vera nægilega sveigjanlegt til þess að gefa rúm vaxandi gagnkvænnim afskiptum. Agreiningsatrifii Finim atriðum var vísað til áfram- baldandi athugunar og umræðna, fyrst og fremst um það, hvernig op- inberu fé skuli varið til stuðnings stofnunum í eigu kirkjunnar: 1. Að bve niiklu leyti ríkið skuli styðja málefni, sem tcngd eru trúar- legum áhugamálum. 2. Hvernig ríkið geti bezt sinnt því blutverki sínu að tryggja trú- frelsi. 3. Hvort og með hvaða skilyrð- um kirkjan geti á lögmætan liátt þegið opinbert fé til velferðar og sjúkrastarfsemi á vegum kirkjunnar. 4. Hvort og með livaða skilyrðum kirkjan geti á lögmætan hátt þegið opinbert fé til barnaskóla, gagn- fræðaskóla og æðri skóla á vegum kirkjunnar. 5. Hvort kirkjurnar skuli með eðlilegum áhuga fyrir trúboði sínu og þjónustu í lieimi, sem er í örum breytingum, liugsa til þess að ráðast í verulega útfærslu í fræðslu- og vel- ferðarstarfi sínu, en það yrði mögu- legt, ef opinbert fé fengist til ráð- slöfunar. (Heimild: The Lntberan, February 26, 1964). Kirkjan verður að taka afstöðu til kynþátta- vandamálanna Framkvæmdastjórn „Tlie Lutber- an Cburcb iu America“ lýsli yfir því í júní s. 1., að kirkjan verði að vinna að afnámi skilnaðar og mismunar vegna kynþálta í söfnuðum, félögum og stofnunum sínum. Framkvæmda- stjórnin sagði, að kynþáttafordómar séu brot gegn Guðs vilja, og áminnti um réttlæti í viðskiptum kynþátta. 1‘essa yfirlýsingu befur stjórnin end- urtekið síðan að gefnu tilefni við söfnuði lútersku kirkjunnar. Prestar og leikmenn liafa tekið þátt í mót- inælaaðgerðum til stuðnings við jafnrétti litaðra kynþátta. I’ó liafa menn verið skiptir í skoðunum um baráttumeðul, og margir varað við því að standa að bcinuni lögbrotum í mótmælaaðgerðum. (Heimild: ibi- dem). Kirkjan hefur of lítil áhrif á þjóðfélagið Þær raddir verða æ báværan J bandarisku kirkjulífi, sem vekja at- liygli á því, að á mörgum mikilvæg- um sviðum þjóðlífsins verði ekki bins kristna trúarvitnisburðar vart. Söfnuðirnir eru ásakaöir um að lifa trúarlífi sínu innan lokaðra veggja- Leikinenn eru því hvattir í æ ríkari mæli til að bera trú sinni vitni í orði

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.