Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 46
KIRKJUHITIÐ
236
búið. (Gunnar Hillerdal, Lutheran,
February 26, 1964).
Erum við á leiðinni inn í
eftirkristið tímabil
í sögu okkar?
ICristni stúdentaleiðtoginn C. Stac-
ey Woods frá Ástralíu kom fyrir
skömniu til Norðurlanda. Hann er
framkvæmdastjóri liins alþjóðlega
kristilega stúdentastarfs á biblíuleg-
um grundvelli, skammstafað IFES
(International Fellowship of Evang-
clical Students).
Kristeligt Dagblad í Kböfn birti
viðtal við hann og spyr: John R.
Mott (d. 1955, handhafi friðarverð-
laun Nobels, forystumaður í alþjóð-
legu kristilegu stúdentastarfi, einn af
forvígismönnum alþjóðlega kristni-
boðsins á fyrri hluta þessarar aldar
og framkvæmdastjóri alheimssam-
bands KFUM um áraliil) leit björt-
um augum á útbreiðslu fagnaðarer-
indisins í nútímanum. Eruð þér á
sömu skoðun?
Nei, við erum þvert á móti þar
stödd í sögu kirkjunnar, þar sem
hún að meðlimatölu hefur vart við
fólksfjölguninni og glatar áhrifum
sinum í þjóðfélaginu. Annað hvort
erum við á leið inn í eftirkristið
límabil eða við munúm lifa biblíu-
lega vakningu, sem leiðir til nýrrar
siðbótar í kirkjumii. Þriðji mögu-
leikinn er sá, að Kristur komi aftur.
Ilvað teljið þér sjálfir?
Sennilega er það of mikil bjart-
sýni að vænta gagngerrar vakningar
og siðbótar? Ég hef tilhneigingu til
að líta svo á, að eftirkristið tímabil
sé líklegast, en við erum sannfærð-
ir um, að ávallt verði eftir leifar
trúaðra, sem standast jafnvel hinar
mestu ofsóknir. Það er þessi mynd,
sem Jesús bregður upp af hinum
siðustu tímum safnaðarins á þessari
jörð. Áður en liann keinur gengur
yfir tímabil fráfalls, — vitnisburð-
ur þess, að við stöndum mitt í slíku,
eru ýms sjónarmið, sem biskupinn
af Woolwich gerist talsmaður fyrir
í riti sínu, Honest to God, en að
mínu áliti hljóta slík sjónarmið að
fela í sér sjálfsmorð kirkjunnar.
Sjálfsmorð ....
Kirkjan sem líkami Krists gctur
aldrei drýgt sjálfsmorð. Allt til enda
mun hún vera til í heiminum. Eu
við getuni ekki útilokað þann mögu-
leika, að bin skipulegu kirkjufélög
lirynji einn góðan veðurdag. (Úr Ut-
syn, Nr. 4—1964).
Nýir handritafundir
við Dauðahafið
ísraelskir fornleifafræðingar und-
ir forystu prófessors Yigael Yadin
liafa fundiö vel varðveitta handrita-
roðla, sem innihalda 81. og 85. Sálin
svo og aðrar mikilsverðar heimildir,
í rústum liins sögulega fjallavirkis,
Masada. Þessi heimildarrit eru talin
í sumu tilliti mikilvægari en hin
frægu Dauðahafshandrit.
Þetta er mikilvægasti handrita-
fundurinn fram til þessa í torfœrum
fjöllum, þar sem síðasta vi rki Gyð-
inganna stóð og féll fyrir rómverska
setuli<\inu eftir margra ára uinsatur
árid’ 73 eftir Krist. Þegar virkið var
tekicV af úrvalssveitum Rómverja*