Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 46
KIRKJUHITIÐ 236 búið. (Gunnar Hillerdal, Lutheran, February 26, 1964). Erum við á leiðinni inn í eftirkristið tímabil í sögu okkar? ICristni stúdentaleiðtoginn C. Stac- ey Woods frá Ástralíu kom fyrir skömniu til Norðurlanda. Hann er framkvæmdastjóri liins alþjóðlega kristilega stúdentastarfs á biblíuleg- um grundvelli, skammstafað IFES (International Fellowship of Evang- clical Students). Kristeligt Dagblad í Kböfn birti viðtal við hann og spyr: John R. Mott (d. 1955, handhafi friðarverð- laun Nobels, forystumaður í alþjóð- legu kristilegu stúdentastarfi, einn af forvígismönnum alþjóðlega kristni- boðsins á fyrri hluta þessarar aldar og framkvæmdastjóri alheimssam- bands KFUM um áraliil) leit björt- um augum á útbreiðslu fagnaðarer- indisins í nútímanum. Eruð þér á sömu skoðun? Nei, við erum þvert á móti þar stödd í sögu kirkjunnar, þar sem hún að meðlimatölu hefur vart við fólksfjölguninni og glatar áhrifum sinum í þjóðfélaginu. Annað hvort erum við á leið inn í eftirkristið límabil eða við munúm lifa biblíu- lega vakningu, sem leiðir til nýrrar siðbótar í kirkjumii. Þriðji mögu- leikinn er sá, að Kristur komi aftur. Ilvað teljið þér sjálfir? Sennilega er það of mikil bjart- sýni að vænta gagngerrar vakningar og siðbótar? Ég hef tilhneigingu til að líta svo á, að eftirkristið tímabil sé líklegast, en við erum sannfærð- ir um, að ávallt verði eftir leifar trúaðra, sem standast jafnvel hinar mestu ofsóknir. Það er þessi mynd, sem Jesús bregður upp af hinum siðustu tímum safnaðarins á þessari jörð. Áður en liann keinur gengur yfir tímabil fráfalls, — vitnisburð- ur þess, að við stöndum mitt í slíku, eru ýms sjónarmið, sem biskupinn af Woolwich gerist talsmaður fyrir í riti sínu, Honest to God, en að mínu áliti hljóta slík sjónarmið að fela í sér sjálfsmorð kirkjunnar. Sjálfsmorð .... Kirkjan sem líkami Krists gctur aldrei drýgt sjálfsmorð. Allt til enda mun hún vera til í heiminum. Eu við getuni ekki útilokað þann mögu- leika, að bin skipulegu kirkjufélög lirynji einn góðan veðurdag. (Úr Ut- syn, Nr. 4—1964). Nýir handritafundir við Dauðahafið ísraelskir fornleifafræðingar und- ir forystu prófessors Yigael Yadin liafa fundiö vel varðveitta handrita- roðla, sem innihalda 81. og 85. Sálin svo og aðrar mikilsverðar heimildir, í rústum liins sögulega fjallavirkis, Masada. Þessi heimildarrit eru talin í sumu tilliti mikilvægari en hin frægu Dauðahafshandrit. Þetta er mikilvægasti handrita- fundurinn fram til þessa í torfœrum fjöllum, þar sem síðasta vi rki Gyð- inganna stóð og féll fyrir rómverska setuli<\inu eftir margra ára uinsatur árid’ 73 eftir Krist. Þegar virkið var tekicV af úrvalssveitum Rómverja*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.