Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 49
KIRKJURITH) 239 Leopoldville-háskólinn, er telur 800 nemendur. F ramkvæmdast jórn Lútherska heimssambandsins inun halda fund sinn í Reykjavík 31. ágúst til 5. septemher n. k. Þetta 'eriVur fyrsti fundur Lútherska keimssambandsins á íslandi. I framhaldsskólum °g sérskólum The Lutheran Church í America eru skráðir 34.533 nemendur, en I>aiV er 2.800 fleira en í fyrra. I yfir- Lti segir, aiV' 33.001 nemandi sé skráiVur í 18 menntaskóla og aiVra franihaldsskóla á vegum kirkjunnar L fjögurra ára colleges og tini- 'ersities), en í 10 guiVfræðiskólum kirkjunnar eru skráðir 1.532 nem- endur. Kirkjumeðlimum í Banda- ríkjunum f jölgar í réttu hlutfalli við fólksfjölgunina síðastliðið ár Leir, sem skráðir eru i trúfélag ‘eljast 117.946.002 eða 63.6% af Pjóðinni. Fyrir eitl hundrað árum • ða 1860 voru þeir 23%. Mótmæl- endur eru taldir 64.929.941, Róm- versk-kaþólskir 43.847.938, Gyðingar 5.509.000 og Orthodoxir (Grísk,ka- þólskir o. fl.) 3.001.751. Lútherskir eru taldir 8.448.969 og liefur fjölgað frá fyrra ári um 1.3%. Rómversk- kaþólskum hefur fjölgað um 2.3%, Gyðingum um 2.6%. Mótmælendum fjölgaði alls um 0.7%. Fjölmennustu kirkjuféiög mótmælenda eru Sout- liern Baptists og Methodist Church, sem telja hvor rúmar 10 milljónir. Kirkjusókn fer minnkandi í Bandaríkjunum Enda þótt 117 milljónir telji sig skráðar í trúfélög, sækja aðeins 50% þeirra kirkju á hverjum sunnudegi. Gallup skoðanakönnun leiddi í ljós, að 71% rómversk-kaþólskra fóru reglulega i kirkju, 40% inótmælenda og 25% Gyðinga. Það fólk, sem tal- ið er betur menntað sólti frekar kirkju. Af þeim, sem liafa college- menntun, sóttu reglulega kirkju 53%, af gagnfræðingum 46%, fulln- aðarprófs fólki 43%. Við skoðana- könnunina kom einnig í ljós, að kon- ur sækja betur kirkju en karlar. Eldra fólk sést oftar í kirkju en yngri kynslóðin. 30. árgangur — 5. hefti — maí 1964 Tlrt1arit gefis út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verg kr. ISO árg. Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalsteins- son, Kristján Búason, SigurSur Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel 43, sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.