Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 38
228 KIRKJUHITIÖ hólpinn, þá reyni eg fyrir alvörn þann sannleika, að Kristur er raunverulegur lausnari raunverulegra syndara. Þess vegna þurfum við ekki að hafa það fyrir síðasta orðið, að það sé undur, ef prestur verður hólpinn. Við getum einnig sagt: Af því að eg er prestur, veit eg, að jafnvel stærstu synd- arar geta orðið hólpnir. (Úr Herdahrev till priisterskapet oeh försanilingarna i Göteborgs stifl cfl- ir I5o Giertz biskup. Hér farið eftir enskri þýðingu í Minister’s Prayer Book, ed. by John W. Doberstein). — K. B. Prestastefnan Eins og prestum er kunnugt, lieftir verið ákveðið, að frain- kvæmdanefnd Lútlierska Heimssambandsins haldi næsta aðal- fund sinn í Reykjavík, dagana 30. ágúst til 6. sept. n. k. Hér er um viðburð að ræða, sem er einstæður í sinni röð og kirkja vor hlýtur að gefa mikinn gaum. Mér þykir eðlilegt og æskilegt, að prestar reyni eftir því, sem við verður komið, að vera viðstaddir, þegar fundur þessi liefst með guðsþjónustu i Dómkirkjunni sunnudaginn 30. ágúst, og einnig við setningar- athöfn daginn eftir. Þá verður síðar í vikunni í sambandi við þingið, samkoma, sem ísl. kirkjan gengst fyrir, þar sent ein- hverjir gesta vorra flytja ræður og ávörp. Sunnudaginn 6. sei>t- munu og ýmsir þeirra prédika í kirkjum Reykjavíkur og na- grennis. Með tilliti til þessa Iief ég ákveðið, að prestastefna þessa ars verði seinl í ágúst, rétt áður en fundur Lútherska Heimssain- handsins liefst, þ. e. í vikunni fyrir höfuðdag. Hafa ar, sem ég lief getað borið þetta undir, verið þessa fýsandi og vona ég, að það mælist yfirleitt vel fyrir. Dagskrá synódunnar verður auglýst síðar. Aðalmál hennai verður fermingin, undirbúningur liennar og framkvæmd. Sigurbjörn Einarsson■ þeir prest- eindregi^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.