Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 18
Gunnar Árnason: Pistlar Ósamrœmi Háværar raddir eru uppi um það í Afríku og Asíu, að kristni- boð evrópískra kirkjudeilda geti ekki haldist lengur í óbreyttri mynd. Alls ekki eingöngu af þjóðernislegum ástæðum. Einnig vegna klofnings liinna gömlu kirkjudeilda. Trúnemarnir skilja ekki, livers vegna kristnir menn eru ekki allir eitt. Því síður livað þeir leggja mikla álierzlu á það, sem skilur. Af þessu verð- um vér að læra samhug og samstarf einnig liér á Islandi. Ekki svo að skilja að liér séu neinir eldar uppi innan kirkjunnar. Eittbvað annað. Líklega er engin kirkja öllu friðsælli í allri ver- öldinni. Þó gætir nokkurs skoðanamunar, sem vonlegt er, og kemur það út af fyrir sig ekki að sök. En það skortir nokkuð á beint samstarf lærðra og leika. Og til er ósamræmi í boðun og við bclgiatliafnir, sem lilýtur að leiða til ills og verður þess vegna að lagfæra. Ég nefni eitt atriði af því taginu. I helgisiðabókinni stendur hvarvetna þar sem trúarjátningin kemur við sögu upprisa dau&ra, í lok þriðju greinarinnar. En til mun vera að einstöku prestar setji í staðinn upprisu holdsins eins og stóð lengi á sínum tíma á þessum stað. Það er varliuga- vert, ekki sízt gagnvart fermingarbörnum, ef kannske nágranna- prestar nota sitt livort orðalagið. Hitt samt enn verra að nú eru í gangi barnasálmabækur með báðum þessum myndum. Hér er vitanlega uin gamall deilumál að ræða, sem að sjálf' sögðu er enn tímabært að rökræða. Og mér finnst skylt að ver prestarnir gerum það í bróðerni, einlægni og góðvilja og kom- um oss saman um hvað á að gilda — hvernig orðalagið á að vera í lielgisiðabókinni, sálmabókinni, barnalærdómskverunum og öðrum bókum, sem almennt eru notaðar af kirkjunni. Ég lief orðið þess var að leikmenn lmeykslast á þessari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.