Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.05.1964, Blaðsíða 27
KIRKJURITIÐ 217 Blámýrum, sem liefur staðið trúan vörð um heimili okkar og trygg mér við lilið. Við eigum tvö mannvænleg börn á lífi auk fósturbarna. Að loknu þessu viðtali kveður hinn glaði og reifi sveitarhöfð- tngi, sem leitt hefur málefni sveitar sinnar og héraðs um langa stund, en horfir nú af sjónarhóli hins aldna manns yfir farinn veg5 og ber meira traust til æskumannsins en almennt gerist nu á tímum og lítur framtíðina björtum augum. Hann á því anda hins unga, sem sér alls staðar færar leiðir. Hann á enn svo að segja þrótt lians og þrek. Játning mœlt mál eftir Davífi Stefánsson frá Fagraskógi. Bls. 51). Allir, sem verSskulda að nefnast skáild, unna ])jó8 sinni, vilja frelsi hennar og annarra, en hata ofríki og kúgun. Þess vegna hlýtur það að vera eSli skáldsins aS vilja göfga og bœta, fegra °S friSa. Og hver sá stjórnmálaflokkur, sem ekki er sama eSlis, en vill ala þrœlakyn, er feigur borinn og andláit hans fagnaS nm jörS alla. duSvitaS er ég þjóS minni þakklátur fyrir, hve vel hún hefur tekiS bókum mínum og þeim kenningum, sem þar eru fluttar. Sjálfur hef ég bergt af brunnum hennar, notiS sagna hennar, IjúSs og lista, og þaS get ég sagt blygSunarlaust, aS hún á í mér bvert bein. Henni og skapara mínum á ég allt aS þakka. ☆ Aáulfunditr Prestafélags íslands verður væntanlega haldinn í samliandi N'á prestastefnuna, 5. sept. n. k. kápumyndin sýnir „Hinn gólSa hirSi“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.