Kirkjuritið - 01.05.1964, Page 49
KIRKJURITH)
239
Leopoldville-háskólinn, er telur 800
nemendur.
F ramkvæmdast jórn
Lútherska heimssambandsins
inun halda fund sinn í Reykjavík
31. ágúst til 5. septemher n. k. Þetta
'eriVur fyrsti fundur Lútherska
keimssambandsins á íslandi.
I framhaldsskólum
°g sérskólum The Lutheran
Church í America
eru skráðir 34.533 nemendur, en
I>aiV er 2.800 fleira en í fyrra. I yfir-
Lti segir, aiV' 33.001 nemandi sé
skráiVur í 18 menntaskóla og aiVra
franihaldsskóla á vegum kirkjunnar
L fjögurra ára colleges og tini-
'ersities), en í 10 guiVfræðiskólum
kirkjunnar eru skráðir 1.532 nem-
endur.
Kirkjumeðlimum í Banda-
ríkjunum f jölgar í réttu
hlutfalli við fólksfjölgunina
síðastliðið ár
Leir, sem skráðir eru i trúfélag
‘eljast 117.946.002 eða 63.6% af
Pjóðinni. Fyrir eitl hundrað árum
• ða 1860 voru þeir 23%. Mótmæl-
endur eru taldir 64.929.941, Róm-
versk-kaþólskir 43.847.938, Gyðingar
5.509.000 og Orthodoxir (Grísk,ka-
þólskir o. fl.) 3.001.751. Lútherskir
eru taldir 8.448.969 og liefur fjölgað
frá fyrra ári um 1.3%. Rómversk-
kaþólskum hefur fjölgað um 2.3%,
Gyðingum um 2.6%. Mótmælendum
fjölgaði alls um 0.7%. Fjölmennustu
kirkjuféiög mótmælenda eru Sout-
liern Baptists og Methodist Church,
sem telja hvor rúmar 10 milljónir.
Kirkjusókn fer minnkandi
í Bandaríkjunum
Enda þótt 117 milljónir telji sig
skráðar í trúfélög, sækja aðeins 50%
þeirra kirkju á hverjum sunnudegi.
Gallup skoðanakönnun leiddi í ljós,
að 71% rómversk-kaþólskra fóru
reglulega i kirkju, 40% inótmælenda
og 25% Gyðinga. Það fólk, sem tal-
ið er betur menntað sólti frekar
kirkju. Af þeim, sem liafa college-
menntun, sóttu reglulega kirkju
53%, af gagnfræðingum 46%, fulln-
aðarprófs fólki 43%. Við skoðana-
könnunina kom einnig í ljós, að kon-
ur sækja betur kirkju en karlar.
Eldra fólk sést oftar í kirkju en
yngri kynslóðin.
30. árgangur — 5. hefti — maí 1964
Tlrt1arit gefis út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verg kr. ISO árg.
Ritstjóri: Gunnar Árnason
Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalsteins-
son, Kristján Búason, SigurSur Kristjánsson.
Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel 43,
sími 17601.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.