Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 7

Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 7
Höfðingi bræðra sinna og heiður þjoðar Rœfía lip.rra Sigurbjörns Einarssonar biskups viö líkbörur séra lijarna Jónssonar Höfðingi bræðra sinna og heiður þjóðar (Sir. 50,1). Með þessimi orðum liefst minningarljóð, sem ort var um prest í Israel. Ljóðið geymist í Heilagri ritningu og er mikil þakkar- gjörð fyrir ævistarf manns, sem var dáður, andlegur leiðtogi, prestur af miklum lieilindum og skörungsskap. Hann var eins og morgunstjarna milli skýja, segir liið þakkláta skáld, eins og röðull, er roðar musteri Guðs, eins og blómguð grein um gró- anda og blessun Droltins var á vörum hans. Hann styrkti lielgi- dórninn, gerði liann að vígi í margliáttaðri baráttu, að atlivarfi í raun. Og kvæðinu lýkur með ávarpi til þjóðarinnar: Gjaldið nú þökk Guði allsberjar, sem stjórnar undursamlega öllu á liimni og jörðu, lætur manninn liefjast frá móðurskauti og lætur liann verða það, sem bonum þóknast. Hann veiti yðnr vizku í hjarta og megi friður Guðs ríkja meðal yðar. — Gjaldið þökk Guði skal einnig sagt og fyrst liér í dag, þökk, séra Bjarni, fyrir sporin öll í þetta lielga liús, þökk góð- um Guði fyrir livert blik af björtum stjörnum milli skýja, bvern geisla af sól, sem með honum barst inn liingað og liéðan út, þökk fyrir blessun Guðs af vörum lians. Sú þakkargjörð endur- ómar í mörgu brjósti og í nafni bans, sem hér hefur flutt svo marga fyrirbæn fyrir Ixorg og landi og fyrir þúsundum einstakra á stórum stundum lífsins, skal bænin beðin um vizku lijartans og Guðs frið öllum til lianda. Séra Bjarni. Víst var hann bæði heiðursdoktor, biskup að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.