Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 17
KIRKJUniTH) 447 Hanu Iiaföi þann liátt á, aiV hann skrifaði ölliiin foreldrum fenningarbarna sinna og bauð þeirn að mæta bjá sér í kennslu- stund einu sinni í viku allan veturinn. Námsefnið að mestu það sarna og börnin liöfðu, en forehlrarnir alltaf einum tíma á und- an. Með þessu móti var atbygli foreldranna vakin á námsefni barnanna og þeir urðu liæfari til að hjálpa þeim við lieima- verkefnin. „Ég er liissa á undirtektunum,“ sagði hann, „næstum allir foreldrarnir mæta og sleppa ekki úr einum einasta tíma“. Eg var bjá bonum í einni slíkri kennslustund og var hún á þann veg, að ég befði orðið undrandi, ef fólkið liefði ekki kom- ið aftur. Aðeins 10 voru í hverjum lióp, en börnin alls 30, svo mikil vinna var þarna af liendi leyst. En ég efast lieldur ekki um árangurinn. Dr. Andrén átti sinn stóra þátt í því, að dvöl mín í Gavle er mér sérstaklega liugstæð. „Ég sæki þig kl. 8 í fyrramálið“, sagði hann eitt kvöldið, „þú kemur með mér á barnaheiinilið“. Stundvíslega næsta morgun var lagt af stað. Þarna var um að ræða leikskóla, sem kirkjan starfrækti fyrir börn á aldrinn- um 4—6 ára. Húsnæðið var í kjallara, fremur þröngt en vist- legt. Borð og stólar fyrir miðjum vegg. Tvær konur tóku á móti börnunum, sem voru að tínast inn. Nú var stólum raðað, sem í kirkju væri, skápurinn opnaður og kom þá í ljós mjög fagurt altari á liverju stóðu tvö kerti. Börnin settust nú liljóð og stillt. Þegar öll voru sezt gengu tvö fram og tendruðu sitt livort ljósið. Sungið var lítið vers, sem börnin kunnu, beðin stutt bæn og Faðir vor, sem allir lóku undir. Að lokum sungið barnavers. Að því búnu var öllu komið í samt lag aftur, leik- föng tekin fram úr geymslu og börnin bófu sinn starfa undir umsjá kvennanna. Ég mun seint gleyina þessari fögru belgistund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.