Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 40
470 KIRKJURITin Hins vegar segja þeir guðleysinu í öllum þess myndum og livers konar áróðri þess skilyrðislaust stríð á liendur. Og þeir ganga ekki blindandi út á vígvöllinn. „Ornstan fyrir sigri sannrar guðstrúar er miklu liarðari nú á dögnm en í tíð Ignatíusar lielga“, segir Arrupe. I þeirri orustu er þeim Ijóst að beita verður öllum þeim andlegu vopnum, sem nútíma þekking leggur mönnum upp í hendurnar. Þess vegna þarf að efla skólana framar öllu öðru. Og stríðsmaðurinn þarf ekki aðeins að vera lærður í guðfræði, lieldur verður liann líka að þekkja allar beimspekikenningar út í æsar og liafa lesið áróðursrit guðleysingja niður í kjöl- inn. Páll páfi befur einnig skýlaust lýst guðleysi aldarinnar stríð á liendur í ræðum sínum. En liann liefur samtímis minnt liinn „svarta páfa“ á lieit lians um skilyrðislausa blýðni við liinn ,.bvíta“. Birt liefur verið mynd í málgögnum páfastólsins og víðar þar sem Arrupe krýpur Páli VI og þiggur blessun lians. Hverjum mundi til liugar koma að allir Jesúítar beri lirein- an skjöld og séu heilagir menn? En það er kominn tími til að þeir séu ekki rægðir að ástæðu- lausu beldur látnir njóta sannmælis. I þeirra liópi bafa verið margir afburðamenn um aldirnar og ef til vill fleiri í dag en nokkru sinni áður. Þeir leita sér ekki persónulegs auðs né almennrar uppbefð- ar. Lifa almennt í sambýlum við óbreyttan viðurgerning og fá- tæklegan búsbúnað. Verða allir, nema yfirmenn, að annast tiltekt í klefum sínum. Leggja á sig lengra og erfiðara nám en megin þorri annarra lærdómsmanna. Fylgja ströngum regl- um um bænabald og alla starfsemi sína. Eru margir brennandi í anda og skirrast ekki við að færa miklar fórnir til að boða trúna í orði og verki og auka veg og vabl kirkju sinnar. Þeim liefur verið talið það ýmist til frægðar eða saka að Jieir stöðvuðu siðbótina á sínum tíma. Þótt vér niótmælendur munum vart segja Jiað mikið Jiarfa- verk, ættum vér að liafa mikinn áliuga á, að Jiessu barðsnúna sóknarliði takist að stemma stigu við Jjví að flóðabla guðleys- isins flæði ekki yfir allar álfur. (Höfuðheimildir: Der Spiegel 27. 10. 1965).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.