Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 36
466 KIRKJUICITIÐ eins Hannes kvað um ísland. Og Reykliólar er Jíka staðnr mikillar sö{;u, sem vitanlega verð'ur ekki rakin hér. En í lok Jiessa greinakorns skal liér sett frásögn af sináatviki, sem gerð- ist á Reykhólum fyrir meira en einni öld. Til að leggja áherzlu á innihald Jiessarar sögu er fyrirsögn greinarinnar tekin lir henni. A fyrri hluta síðustu aldar bjuggu foreldrar Jóns Thorodd- sens á Réykhólum. Faðir hans var Þórður Þoroddsson, en móðir lians Þórey Gunnlaugsdóttir frá Höskuldsstöðum í Skagafirði. Hún var systir sr. Ásmundar í Mikley. Mattliías Jochumsson segir frá Jiví, í einu hréfa sinna til Steingríms, að lijá Jieim hjónum, Þórði og Þóreyju, liafi vcrið vinnulijú, sem hafi lofast hvort öðru og áttu barn sainan. „En áður en stúlkan væri orðin lieil, reif mannfýlan sig burt lir vislinni og sagði stúlkunni upp. Þórey fór Jiá til og fékk homim föt lians og rýjur, sem stúlkan liafði undir hiindum, og þegar Jirællinn liefur tekið á móti öllum pjönkum sínuni, segir Þór- ey, með allri hægðinni: „Nú veit ég Jiá ekki til, að Jiú eigir liér meira, neina nokkur tár og geta þau komið til skila seinna.“ Síðan bætir Matthías við: „Þetta kalla ég genialitet (eða genialt Instinct) íslenzkrar konu, sein annars er tregt um gáf- Bœn ‘vegfarandans Ó mikli andi! Þú hefur gjört þetta vatn. Og þú hefur skapað oss börn þín. Þér er einnig fært að Iægja ölduna þangað til vér erum komnir heilu og höldnu yfir. (Indiánabæn)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.