Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 4
434 KIItKJUItlTll) KvæSi séra Einars er í seim vögguljóð og lofgjörð uni endnr- lausnarann; ef til vill raulað í rökkri við rúmstokk óskasveins, er sofna skyldi og skírast að morgni, jóladag. Hefur lionum þá farið líkt og 1 jóðskáldi öðru á vorri öld, sem komizt hefur svo að orði í sínum jólasálmi: „Sem ljós og lilýja’ í hreysi dimmt og kall ]>itt liinmeskt orð burt máir skugga og synd. Þín heilög návist helgar mannlegt allt, -— í hverju barni sé ég þína mynd.“ Og hann var látinn lieita Jcsús — og hann liafði grátið, þegar liann fæddist. Eins og öll önnur mannanna hörn. Því að mannsharn var liann, þótt hann væri Guðs sonur. Vér erum því vönust að sjá hann á glansmynd með geislahaug um höf- uð. En liversu fjarri liinum sögulega veruleika -— því sem hirðarnir skyldu liafa til marks: ungbarn reifað og liggjandi í jötu; í engu frábrugðið venjulegu barni að öðru en því, að í honum skyldi fyrirheiti Guðs um frelsara rætast; að í hon- um hjó fylling guðdómsins líkamlega, því að „Orðið varð liohl og liann bjó mcð oss, fullur náðar og sannleika.“ Geislahaugurinn er aðeins umgjörð vorrar eigin trúar: túlk- un þeirra stórmerkja, sem hin stutta jarðvist Jesii Krists auðg- aði sögu mannkynsins að. Og ljósin, sem vér kveikjum á hverj- um jólum, tákn þeirrar trúar vorrar, að hann sé það heimsljós án livers mannkynið hljóti að fara villt vegarins og farast í nýju Nóaflóði eldflaugna og atómsprengna. Og jólatréð tákn þeirrar vonar vorrar, að greinar liins græna trés: játendur Jesú, kennimenn Krists og fylgjendur frelsarans reynist þess megnugir fyrir mátt hans að berjast hinni góðu baráttu gegn höli mannkyns í livaða mynd sem er, geiglausir í gerningaþoku myrkravaldanna, opinskáir í andstöðu við herneskju van- kristinna valdhafa, þolinmóðir í þrengingum Guðs ríkis, sigur- vissir í sókn fyrir mannúð og mannréttindum. Og gjafir á jól- um, livort heldur gefnar til guðsþakka eða í vináttuskyni, tjáning þess kærleika, sem Ivristur var, kominn frá Guði, sem gjöf til vor allra, að vér, knúin af kærleika lians, bregðumst ekki hróður eða systur í raun, né svíkjum samfélag vort: lieini- ili, sveit eða þjóð, lieldur gefumst Guði í hönd. Og liann mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.