Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 4
434
KIItKJUItlTll)
KvæSi séra Einars er í seim vögguljóð og lofgjörð uni endnr-
lausnarann; ef til vill raulað í rökkri við rúmstokk óskasveins,
er sofna skyldi og skírast að morgni, jóladag. Hefur lionum
þá farið líkt og 1 jóðskáldi öðru á vorri öld, sem komizt hefur
svo að orði í sínum jólasálmi:
„Sem ljós og lilýja’ í hreysi dimmt og kall
]>itt liinmeskt orð burt máir skugga og synd.
Þín heilög návist helgar mannlegt allt, -—
í hverju barni sé ég þína mynd.“
Og hann var látinn lieita Jcsús — og hann liafði grátið,
þegar liann fæddist. Eins og öll önnur mannanna hörn. Því að
mannsharn var liann, þótt hann væri Guðs sonur. Vér erum
því vönust að sjá hann á glansmynd með geislahaug um höf-
uð. En liversu fjarri liinum sögulega veruleika -— því sem
hirðarnir skyldu liafa til marks: ungbarn reifað og liggjandi
í jötu; í engu frábrugðið venjulegu barni að öðru en því, að í
honum skyldi fyrirheiti Guðs um frelsara rætast; að í hon-
um hjó fylling guðdómsins líkamlega, því að „Orðið varð liohl
og liann bjó mcð oss, fullur náðar og sannleika.“
Geislahaugurinn er aðeins umgjörð vorrar eigin trúar: túlk-
un þeirra stórmerkja, sem hin stutta jarðvist Jesii Krists auðg-
aði sögu mannkynsins að. Og ljósin, sem vér kveikjum á hverj-
um jólum, tákn þeirrar trúar vorrar, að hann sé það heimsljós
án livers mannkynið hljóti að fara villt vegarins og farast í
nýju Nóaflóði eldflaugna og atómsprengna. Og jólatréð tákn
þeirrar vonar vorrar, að greinar liins græna trés: játendur
Jesú, kennimenn Krists og fylgjendur frelsarans reynist þess
megnugir fyrir mátt hans að berjast hinni góðu baráttu gegn
höli mannkyns í livaða mynd sem er, geiglausir í gerningaþoku
myrkravaldanna, opinskáir í andstöðu við herneskju van-
kristinna valdhafa, þolinmóðir í þrengingum Guðs ríkis, sigur-
vissir í sókn fyrir mannúð og mannréttindum. Og gjafir á jól-
um, livort heldur gefnar til guðsþakka eða í vináttuskyni,
tjáning þess kærleika, sem Ivristur var, kominn frá Guði, sem
gjöf til vor allra, að vér, knúin af kærleika lians, bregðumst
ekki hróður eða systur í raun, né svíkjum samfélag vort: lieini-
ili, sveit eða þjóð, lieldur gefumst Guði í hönd. Og liann mun