Kirkjuritið - 01.12.1965, Side 27

Kirkjuritið - 01.12.1965, Side 27
Gunnar Árnason: ICRISTNIR ÁHRl FAMENN Studdert Keunedy Á fyrri heimsstyrjaldarárunum o<í næsta áratuginn þar á eftir var nafn lians á allra vörum í Englandi og hækur lians: ýmiss- konar erindi og Ijóft’, bárust víða. Ein þeirra Lies (Lygar) a. m. k. liefur fengizt liér í bókaverzlunum. Þótt farið’ sé nokkuð að' fenna í spor hans, var Studdert Kennedy þannig vaxinn, að vert er að bregða upp mynd hans, oftir því sem unnt er með örfáum dráttum. Hann hét fullu nafni Geoffrey Ankelell Studdert Kennedy, fæddur 27. júní 1883. Irskrar ættar, faðirinn prestnr í fátækra- liverfi í Lundúnum, fjölskyldan stór, heimilish'fið golt og glatt, en efnin fremur lítil. Studdert var hókaormur frá barnæsku, enginn sérstakur námshestur í skóla en mikill félagsmaður. Hann tók prestvígslu 1008 og fékk stöðu í Rugby. Þótti óðara óvenju vakandi í starfi. Hugmyndaríkur og orðsnjall í stólnum og fádæma góðviljaður á stéttunum. Gjafmildi hans gekk út í öfgar, að ýmsum fannst. Osjaldan gaf hann utan af sér fötin, eða hafði skipti við tötra- menn á góðum klæðnaði og lörfum. Þegar eldri bróðir hans, sem verið liafði aðstoðarprestur föður þeirra, andaðist, hljóp Studdert í skarðið og tókst að bhísa þar nýju lífi í kulnandi glæður. Á þeim árum tók liann líka að sér að’ halda vakningasamkomur á Viktoríutorgi, en jiar liafði jtá um hríð verið opinn vettvangur andkristilegra og ókirkjulegra manna. Var Studdert mjög að skapi að herja á j)á og kom ekki fyrir að Iionum yrði orðfall, né að hann missti marks, væri gripið fram í fvrir honum og haun jiyrlti

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.