Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 14
444 KIRKJUKITIÐ Sænskt sjómannaheimili liciinili, hjálparstofnanir fyrir vegvillta og fanga. Sérslaka starfsemi fyrir ahlrað fólk í söfnuðunum, að ógleymdum les- liringnum fyrir fólk á öllum aldri og fjölbreyttri starfsemi fyrir börn og unglinga. Prestar bafa Jiví, þar sem annarsstaðar, í mörg liorn að líta. Prestaskortur er allmikill, en reynt að bæta úr með því að fá leikmenn til starfa auk díakóna og díakónissa. Til að þjálfa leikmenn til starfa, er sérstakur skóli í Sigtuna. Er þar veitt fjölbreytt menntun í kirkjulegu félagsstarfi. Sér- stakar stofnanir mennta díakóna og díakónissur, sem að námi loknu vígjast til starfa. Hjá flestum söfnuðum eru starfandi díakónissur, ein eða fleiri eftir stærð safnaðanna. Ég kynnti mér allvel díakónistofnanirnar sænsku og lief í byggju, að gera nánari grein fyrir Jieim síðar í Kirkjuritinu. StarfsaSstaða Starfsaðstaða sænskra presta er að öllu jöfnu mun betri en íslenzkra. Var Jiað einnkum tvennt, sem mér fannst mikið lil um. En Jiað voru safnaðarlieimilin og Jiað sem kalla mætti einu nafni smáritaútgáfu. Við næstum liverja kirkju er safnaðar- lieimili, annaðlivort tengt við kirkjubygginguna sjálfa eða rétt lijá. Heimili Jiessi eru í fullri notkun frá morgni til kvöhls. Þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.