Kirkjuritið - 01.12.1965, Síða 14

Kirkjuritið - 01.12.1965, Síða 14
444 KIRKJUKITIÐ Sænskt sjómannaheimili liciinili, hjálparstofnanir fyrir vegvillta og fanga. Sérslaka starfsemi fyrir ahlrað fólk í söfnuðunum, að ógleymdum les- liringnum fyrir fólk á öllum aldri og fjölbreyttri starfsemi fyrir börn og unglinga. Prestar bafa Jiví, þar sem annarsstaðar, í mörg liorn að líta. Prestaskortur er allmikill, en reynt að bæta úr með því að fá leikmenn til starfa auk díakóna og díakónissa. Til að þjálfa leikmenn til starfa, er sérstakur skóli í Sigtuna. Er þar veitt fjölbreytt menntun í kirkjulegu félagsstarfi. Sér- stakar stofnanir mennta díakóna og díakónissur, sem að námi loknu vígjast til starfa. Hjá flestum söfnuðum eru starfandi díakónissur, ein eða fleiri eftir stærð safnaðanna. Ég kynnti mér allvel díakónistofnanirnar sænsku og lief í byggju, að gera nánari grein fyrir Jieim síðar í Kirkjuritinu. StarfsaSstaða Starfsaðstaða sænskra presta er að öllu jöfnu mun betri en íslenzkra. Var Jiað einnkum tvennt, sem mér fannst mikið lil um. En Jiað voru safnaðarlieimilin og Jiað sem kalla mætti einu nafni smáritaútgáfu. Við næstum liverja kirkju er safnaðar- lieimili, annaðlivort tengt við kirkjubygginguna sjálfa eða rétt lijá. Heimili Jiessi eru í fullri notkun frá morgni til kvöhls. Þar

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.