Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 31
Gísli Brynjólfsson: Nema nokkur tár Hugarreik á Reykhólum Rokhólar, segja sumir, að sé jafnmikið réttnefni og Reykliól- ar. Og Jieir, sem slíku lialda fram, virðast a. m. k. liafa mikið til síns máls í dag. Hávaxið grasið gengur í breiðum bylgjum undan stinnum norð-austan-strekkingnum og liann gefur reykn- um úr liverunum engin grið, því bann slœr liann miskunnar- laust til jarðar um leið og liann gægist livítur og gufulegur upp á yfirborðið og lirekst þar til og frá í uinkomuleysi. Og í brinunum strýkur landnyrðingurinn sjóinn, svo að illviðris- sveiparnir dansa miRi bólma og skerja. Og uppi á bólnum bevrir maður liann kveina ónotalega við upsir nýju kirkj- unnar. Þegar veðrið er svona á Reykbólum er ekkert gaman að skoða sig um á þessum stóra, ríka stað, sem er auðugri að fjiil- breyttum lilunnindum heldur en nokkur önnur jörð á Islandi — samanber liina alkunnu vísu þar sem talin eru upp gögn og gæði þessa breiðfirzka liöfuðbóls: Söl, brognkelsi, kræklingur livönn, egg, dúnn, reyr, melur, kál, ber lundi, kolviður kofa, r júpa, selur. Sum af þessum lilunnindum virðir nútíminn að vísu ekki mikils. Hver leggur sér nú hvannarætur til munns? eða telur reyr og mel og kolvið til nokkurra nytja? — Nei, sá tími er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.