Kirkjuritið - 01.12.1965, Side 31
Gísli Brynjólfsson:
Nema nokkur tár
Hugarreik á Reykhólum
Rokhólar, segja sumir, að sé jafnmikið réttnefni og Reykliól-
ar. Og Jieir, sem slíku lialda fram, virðast a. m. k. liafa mikið
til síns máls í dag. Hávaxið grasið gengur í breiðum bylgjum
undan stinnum norð-austan-strekkingnum og liann gefur reykn-
um úr liverunum engin grið, því bann slœr liann miskunnar-
laust til jarðar um leið og liann gægist livítur og gufulegur
upp á yfirborðið og lirekst þar til og frá í uinkomuleysi. Og
í brinunum strýkur landnyrðingurinn sjóinn, svo að illviðris-
sveiparnir dansa miRi bólma og skerja. Og uppi á bólnum
bevrir maður liann kveina ónotalega við upsir nýju kirkj-
unnar.
Þegar veðrið er svona á Reykbólum er ekkert gaman að
skoða sig um á þessum stóra, ríka stað, sem er auðugri að fjiil-
breyttum lilunnindum heldur en nokkur önnur jörð á Islandi
— samanber liina alkunnu vísu þar sem talin eru upp gögn
og gæði þessa breiðfirzka liöfuðbóls:
Söl, brognkelsi, kræklingur
livönn, egg, dúnn, reyr, melur,
kál, ber lundi, kolviður
kofa, r júpa, selur.
Sum af þessum lilunnindum virðir nútíminn að vísu ekki
mikils. Hver leggur sér nú hvannarætur til munns? eða telur
reyr og mel og kolvið til nokkurra nytja? — Nei, sá tími er