Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 45
Bækur Kristian Schjelderup LYS I MÖRKET Útgefandi: Aschehouge. o. Co. Oslo 1965 Bók þessi er safn af ræðum, sem Schjelderup f. biskup i Hainars- slifti liefur flutt við ýmis tækifæri. Þær eru fáoriVar og gagnorðar og lúta allar aiV kjarna kristindómsins. Biskupinn velur þeim heiti hverri um sig, og má t. d. nefna: Langa- frjódag, Undir opnum himni, Lof- söng kærleikans, Eining kristninn- ar, Var þá sól risin upp (páska- ræða), Um dauiVa og líf. RæiVurnar eru til]>rifamiklar og má telja liverja annarri fegurri, hugsanir ljósar og á því ináli, sem flestum er auðskiliiV. Yfir þeim er hjart og mikla huggun að finna á hættutíð kjarnorkualdar. Þær hoða frið og einingu. Þeim, sem ætla hókina lýsingu liöls og haruia fyrst og fremst, skjátlast mjög. Kristindómurinn er ekki sútar-kristindómur, heldur fagnaðarerindi, gleðilioðskapur, eins og frumkristnin nefndi hann þegar. Kristian Sehjelderup hiskuii lconi til Islands fyrir nokkruin árum, og þótli Islendingum gott að ldýiVa á hann og kynnast lionum. Efa ég ckki, að þeim niuni einnig verða fengur að þessari ljúflegu og hjart- sýnu liók lians. Asmundur GuiSmundsson. tirninl af bréfuin, n|i fjölda gjafa. Aldrei liefði mér koinið lil ltugar að það fyrirfyndust svona niargar góðar og vinalegar manneskjur. Mér vortt líka gefnir peningar — þeir voru svo miklir, að nii gal ég loks gefið af gnægðum niínum til trú- boðsins. Hún dregttr fram blöð og bækur. Á titilblaðið á einni bók- inni það er guðsorðabók — stendur skrifað: Guð lilessi þol- góðustu og nægjusömustu inanneskjuna, seni til er. Og nú er Hilda frænka í Tiiby komin undir græna torfu. Þannig var hún nefnd í útvarpinu — þessi veslings, veika, lirjáða kona. Hún, sem lét þrautina göfga sig. Á steininum liennar ælti að standa: Hér ltvílir dýrðlingur. (G. Á. þýddi.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.