Kirkjuritið - 01.12.1965, Side 45

Kirkjuritið - 01.12.1965, Side 45
Bækur Kristian Schjelderup LYS I MÖRKET Útgefandi: Aschehouge. o. Co. Oslo 1965 Bók þessi er safn af ræðum, sem Schjelderup f. biskup i Hainars- slifti liefur flutt við ýmis tækifæri. Þær eru fáoriVar og gagnorðar og lúta allar aiV kjarna kristindómsins. Biskupinn velur þeim heiti hverri um sig, og má t. d. nefna: Langa- frjódag, Undir opnum himni, Lof- söng kærleikans, Eining kristninn- ar, Var þá sól risin upp (páska- ræða), Um dauiVa og líf. RæiVurnar eru til]>rifamiklar og má telja liverja annarri fegurri, hugsanir ljósar og á því ináli, sem flestum er auðskiliiV. Yfir þeim er hjart og mikla huggun að finna á hættutíð kjarnorkualdar. Þær hoða frið og einingu. Þeim, sem ætla hókina lýsingu liöls og haruia fyrst og fremst, skjátlast mjög. Kristindómurinn er ekki sútar-kristindómur, heldur fagnaðarerindi, gleðilioðskapur, eins og frumkristnin nefndi hann þegar. Kristian Sehjelderup hiskuii lconi til Islands fyrir nokkruin árum, og þótli Islendingum gott að ldýiVa á hann og kynnast lionum. Efa ég ckki, að þeim niuni einnig verða fengur að þessari ljúflegu og hjart- sýnu liók lians. Asmundur GuiSmundsson. tirninl af bréfuin, n|i fjölda gjafa. Aldrei liefði mér koinið lil ltugar að það fyrirfyndust svona niargar góðar og vinalegar manneskjur. Mér vortt líka gefnir peningar — þeir voru svo miklir, að nii gal ég loks gefið af gnægðum niínum til trú- boðsins. Hún dregttr fram blöð og bækur. Á titilblaðið á einni bók- inni það er guðsorðabók — stendur skrifað: Guð lilessi þol- góðustu og nægjusömustu inanneskjuna, seni til er. Og nú er Hilda frænka í Tiiby komin undir græna torfu. Þannig var hún nefnd í útvarpinu — þessi veslings, veika, lirjáða kona. Hún, sem lét þrautina göfga sig. Á steininum liennar ælti að standa: Hér ltvílir dýrðlingur. (G. Á. þýddi.)

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.