Kirkjuritið - 01.12.1965, Page 32

Kirkjuritið - 01.12.1965, Page 32
462 KlItKJUliITlÐ Nýju kirkjan á Reykhólum löngn lið'inn. En þetta var í fullu giltli í gamla daga, þegar nógur var vinnukrafturinn og liann ódýr. Þá var vist á bæjum, þar seni ekki var sultur í búi, einna eftirsóttastur staður í sveitunum. Þá var gotl að búa á Reykbóbmi. En það' var ekki nóg að' liafa niörg lijú og mikinn vinnukraft. Það þurfti að fylgjast með öllum störfum og lielst að vera með í verki eftir því sem við varð’ komið'. Því var liaft eftir Bjarna á Reykból- um Þórðarsyni, liinum alkunna atorku og framkvæmdamanni: Meðan ég gal sagt við piltana mína: „Kornið þið“, þá var gott að búa á Reykbólum. En þegar ég varð að segja: „Farið þið“, J)á fór liagurinn að versna. En nú er livorki sagl: „Farið })ið“ eða „Komið J)ið“. Hjúin eru liorfin. Vinnumennirnir ekki lengur til, vinnukonurnar því síður. Og J)egar vinnukrafturinn fékkst ekki, þá var erfitt að nýta liin mörgu hlunnindi, J)á voru liinar vinnufreku jarðir erfiðar í rekstri, ofviða einstaklingnum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.