Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 32
462 KlItKJUliITlÐ Nýju kirkjan á Reykhólum löngn lið'inn. En þetta var í fullu giltli í gamla daga, þegar nógur var vinnukrafturinn og liann ódýr. Þá var vist á bæjum, þar seni ekki var sultur í búi, einna eftirsóttastur staður í sveitunum. Þá var gotl að búa á Reykbóbmi. En það' var ekki nóg að' liafa niörg lijú og mikinn vinnukraft. Það þurfti að fylgjast með öllum störfum og lielst að vera með í verki eftir því sem við varð’ komið'. Því var liaft eftir Bjarna á Reykból- um Þórðarsyni, liinum alkunna atorku og framkvæmdamanni: Meðan ég gal sagt við piltana mína: „Kornið þið“, þá var gott að búa á Reykbólum. En þegar ég varð að segja: „Farið þið“, J)á fór liagurinn að versna. En nú er livorki sagl: „Farið })ið“ eða „Komið J)ið“. Hjúin eru liorfin. Vinnumennirnir ekki lengur til, vinnukonurnar því síður. Og J)egar vinnukrafturinn fékkst ekki, þá var erfitt að nýta liin mörgu hlunnindi, J)á voru liinar vinnufreku jarðir erfiðar í rekstri, ofviða einstaklingnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.