Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 33
IvIIÍKJ URI'i'ID 463 l\ eykh ólakirkja (gam lu) Svo var iiin })ctla liöfuðból við Breiðafjörð, sem var ásamt bjáleigum metið á 120 hundruð og þar með ein af liæst metnu jörðum landsins. Hún drógst aftur úr, því að tímarnir breyttust og aðrir atvinnuliættir komu í stað þeirra, sem áður voru. Fyrir all-löngu komust Reykliólar í eigu þess opinbera og skyldi unnið að því að koma þar upp eiuskonar böfuðstað fyrir Austur-Barðastrandarsýslu — „byggðakjarni“, mundi það víst lieita á máli nútíma hagþróunarfræða. En þetta vildi ekki ganga greitt. Ymsar tillögur og ráðagerðir liafa verið á döf- inni um framtíð staðarins. Eitt það síðasta, sem gert hefur verið á þeim vettvangi, var það er skipuð var nefnd á sl. liausti, sam- kvæmt ályktun Alþingis, nefnd manna til að gera tillögur um liagnýtingu staðarins, svo að þar mælti eflast byggð, er yrði jafnframt nálægum sveitum til stuðnings. Nú er að vísu all- mikil og blómleg biiseta á Reykhólum. Þar er prófastur Barð- strendinga, þar er liéraðslæknir, skólastjóri, tilraunastjóri, smiður, vegastjóri, bóndi o. fl., alls 11 fjölskyldur með næstum 40 manns í lieimili. En unnendur Reykbóla, þeir sem bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.