Kirkjuritið - 01.12.1965, Page 33

Kirkjuritið - 01.12.1965, Page 33
IvIIÍKJ URI'i'ID 463 l\ eykh ólakirkja (gam lu) Svo var iiin })ctla liöfuðból við Breiðafjörð, sem var ásamt bjáleigum metið á 120 hundruð og þar með ein af liæst metnu jörðum landsins. Hún drógst aftur úr, því að tímarnir breyttust og aðrir atvinnuliættir komu í stað þeirra, sem áður voru. Fyrir all-löngu komust Reykliólar í eigu þess opinbera og skyldi unnið að því að koma þar upp eiuskonar böfuðstað fyrir Austur-Barðastrandarsýslu — „byggðakjarni“, mundi það víst lieita á máli nútíma hagþróunarfræða. En þetta vildi ekki ganga greitt. Ymsar tillögur og ráðagerðir liafa verið á döf- inni um framtíð staðarins. Eitt það síðasta, sem gert hefur verið á þeim vettvangi, var það er skipuð var nefnd á sl. liausti, sam- kvæmt ályktun Alþingis, nefnd manna til að gera tillögur um liagnýtingu staðarins, svo að þar mælti eflast byggð, er yrði jafnframt nálægum sveitum til stuðnings. Nú er að vísu all- mikil og blómleg biiseta á Reykhólum. Þar er prófastur Barð- strendinga, þar er liéraðslæknir, skólastjóri, tilraunastjóri, smiður, vegastjóri, bóndi o. fl., alls 11 fjölskyldur með næstum 40 manns í lieimili. En unnendur Reykbóla, þeir sem bezt

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.