Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1968, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.04.1968, Blaðsíða 72
KIRKJURITIÐ 214 greiðslu eins og brátt kom í ljós, og er það mál enn ekki lykta leitt. Til embættiskostnaðar var veitt í fjárlögum (l þúsund krónur í stað 210 þúsund áður og tóku nú prestar a gerast menn með mönnum við ríkisjötuna, vora allt í e*flt. farnir að liafa til bnífs og skeiðar. En auðvitað hvarf þeS“ gróði brátt eins og dögg fyrir sólu með vaxandi sköttun a 15 ^ um, sem prestar þurftu að kaupa á fárra ára fresti, eftir ^ liafa eyðilagt þá gömlu á veraldarinnar grýttu vegum. Þan1'1^ sá ríkisvaldið með klókskap við ágirnd prestanna, en sá gaI,t , óvinur sálnanna liafði mikið gaman af þessu og brosti að þ' í bjarta sínu. fíarizt vi(S bílanefndir. , Á þessum árum voru vaxandi bílaskattar notaðir til að a11 tekjur ríkissjóðs og var þó einkum reynt að troða rússnesk'111 bílum í presta, en þeir þráuðust við og kusu heldur að sem Enok í eldlegri reið og ganga með Guði en aka v£*c binna óguðlegu, og fylgir bér til gamans bréf frá skikkai'bv um sveitapresti til innflutningsnefndar bifreiða í Reykja'1 sem þá var mikið vald í landinu. Hljóðar bréfið þannig' „Ég Benjamín Kristjánsson, fyrir Guðs þolinmæði prestur í Eyjaf'f^' sendi Innflutningsnefnd hifreiða í Reykjavík kveðju Guðs og ínína, andi henni árs og friðar og að hún megi fara vaxandi í réttvísi og kristilegum dyggðum í framkvæmd síns stórmegtuga emhættis. , r Þakka ég, dandismenn, yðvart elskulegt tilskrif 11. jiessa mánaðar, sem nefndin liefur af óendanlegri náð sinni gefið mér kost á innflutn* ^ leyfi fyrir fólksbifreið frá Rússlandi, sem enginn annar vill við l1"1, þar sem ég hef heldur aldrei heðið nefndina um Sovjetbíl, leyfi að minna liana á þessi ritningarinnar orð: „Hver er sá yöar á meðal, s gefa mundi syni sinum stein, ef hann bæði um brauð, og hvort 1,1,11 ^j liann gefa honum höggorm, ef liann bæði um fisk? Allt sem þ1'1 viljið að aðrir menn geri yður, það skulið þér og þeim gera.“ Það mun vera skýrt fram tekið í bréfum mínum til nefndarinnar, a óskaði eftir innflutiiingi á bifreið frá Vestur-Evrópu eða Bandaríkj1'11 og kom þetta til af því, að ég hafði þá þegar athugað hinar rússU’ - liifreiðar og gert mér grein fyrir því, að ég vildi þær ekki. ,, s Stafaði þetta engan veginn af því, að ég óttaðist, að draugur ,,a ^g mundi fylgja bílnum, því að vel treysti ég mér til að vígja hann, sV° hann afreimdist. En liitt óttaðist ég sem aðrir, að örðugt gæti orðia Iiald liílsins vegna skorts á varahlutum, og í öðru lagi svaraði bíll*nn 1 g til þeirrar stærðar né útlits, sem ég hafði hugsað mér. Hafði ég l1"?'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.