Kirkjuritið - 01.04.1968, Síða 170

Kirkjuritið - 01.04.1968, Síða 170
312 KIRKJURITIÐ Dómur hœstaréttar Ekki er það á mínu færi að dæma um dóm hæstaréttar uni fjárskipti lijóna, sem á sínum tíma voru gefin saman af upp' gjafapresti. En ég vil ekki leyna því, að ég liefði fylgt minni lilutanum að máli. Hann var sammála liinum dómendunum um að taka skyldi bú umræddra aðilja til opinberra skipta eins og nn'd- um var liáttað án þess að skera úr því, hvort þau Iiafi verið „gefin saman af öðrum en lög standa til.“ Enginn vafi er á því að hlutaðeigendur voru hjón fyr11 Guði og mönnum að því leyti, að þau leituðu vígslu, sem þal1 töldu fullgilda að lögum. Og satt er það, sem segir í forsend'1 meiri hlutans: „Alkunna er, að menn, sem prestvígðir hafa verið í þjóðkirkjunni hafa oftsinnis á síðustu áratugum gefið saman hjón, þótt þeir væru ekki þjónandi sóknarprestar/ Og vil ég því ekki bera gegn því, „að það sé venjuhelguð réttarregla.“ Aftur á móti er spurning, hvort ekki liefði verið æskilegt, og sé jafnvel enn — að sett væru ótvíræð lagaákvæði um þa^ atriði, sem hér var véfengt. Því til stuðnings má benda m. a. á eftirfarandi: Á gildandi leyfisbréfum stendur: „Forseti Islands gjöf11 kunnugt: að hann samkvæmt umsókn þar um leyfir liér með, að N. N- og N. N. megi án undanfarandi lýsingar, gefa saman í lieinia- húsum af hverjnm þeim presti, er þau þar til kjósa og þar td fá. En þjónandi prestum þjóðkirkjunnar er einum heiniilt að framkvæma lijónavígslu, svo og löggiltum prestum eða f°r" stöðumönnum annarra hérlendra trúarfélaga.“ Hér er skýrt og skorinort til orða tekið. 1 íslenzkum Kirkjurétti er Einar Arnórsson samdi og gaf u* 1912 segir á bls. 116: „Uppgjafaprestar eru almennt ekki lög- hæfir til að vinna prestsverk, svo að þau liafi borgaralegt gihh- Hjónavígsla framin af uppgjafapresti, væri því marglevca enda lítur landsstjórnin svo á.“ Gangur málsins virðist sá, að síðar liafi fyrrverandi prestar tekið sér það Bessaleyfi að gefa saman lijón og það verið oa- talið unz það varð réttarvenja. Þrátt fyrir það live algeng þessi venja liefur verið um skeið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.