Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1968, Blaðsíða 172

Kirkjuritið - 01.04.1968, Blaðsíða 172
KIKKJURITIf) 314 og ])að eru hans orð, sem við nærumst á. Allt annað, jafnt brauð og liús, liátt eða lágt gengi í lífinu, er háð innblæstru uppörfun og hvatningu frá þeim aflstöðvum, sem gáfu okkur lífið. Án frumkvæðis að ofan, vinna verkamennirnir til einsk- is, og eru gulltryggðir seðlar alþjóðabankans, happdrættisnii*'*" ar, sem tilviljunin kann að hafa dæmt úr leik. Þetta staðfestu’ liver öld. Við getum ekki lifað án Guðs, og liin eilífa leit fð Honum er liinn mikli vaki, er fær lífið á rás, knýr lifsvéliníU liratt eða hóflega eftir atvikum. I banka, jafnvel seðlabanka, hugsa menn því ekki einvörð- ungu um peninga og fjármál, heldur jafnvel eins og annað fólk, um það sem f jarlægast er í rúminu og óskyldast að upP’ runa: Stjörnurnar, skýin á liimnum og skipin, sem sigla uppa festinguna, „skip heiðríkjunnar“, sem eru jafn ójarðnesk °? liugsanir skáldsins og Guðs. Peningar ná livort sem er heldur ekki til lengdar liærra gengi í viðskiptalífinu en það sem fyrir þá er keypt. Og þeir sem ráða yfir gæðum, jarðar eða huga» er sjálf ákvarða sitt verðgildi, storka öllum gengisskráningu®’ eins og sá sem ekki lætur hús rísa af grunni án síns samþykkis og býður skipum okkar að sigla skýin sem höfin, bvað sein svokölluð eðlisfræðileg lögmál og gengistöflur múðra.“ Brestandi bönd Kristnin bófst sem öflug vorleysing. Og á undraskömmum tima náði liún, þrátt fyrir hvert áfellið öðru harðara, til flestra bunk' kringum Miðjarðarbafið. Árið 311 sá Konstantínus mikli þa1"] kost vænstan að semja við kirkjuna um bandalag, sem hafð1 heimssögulega þýðingu. Kirkjan þurfti ekki að óttast ofsókn" eftir það, svo heitið gæti. Brátt varð kristnin líka ríkistru 1 heimsveldinu. En keisarinn bafði talsvert fyrir sinn snúð- Hann varð „pontifex mazimus“, æðsti presturinn og réði oft miklu bæði í innri og ytri málum kirkjunnar, ýmist beint eða með lijálp kirkjulegra valdhafa og kirkjuþinga. Hefur slík skipan að vissu leyti haldist innan grísk-kaþólsku kirkjunnai fram á vora daga, þótt keisaradæmið sé langa löngu úr sog- unni. 1 vestur Evrópu leituðust páfarnir við að ná liöfuðvoK um yfir leikum og lærðum í sínar hendur, eftir að grískrom verska keisaradæmið var úr sögunni. En meðal Germana r1'11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.