Kirkjuritið - 01.04.1968, Blaðsíða 84
KIBKJURITIÐ
226
drátt á þessum lið og hve háan. Þyrfti þá framteljandinn 111^
sýna fram á, að það sé lionum nauðsyn vegna embættisins 11
hafa bifreið og sundurliða kostnað sinn af henni.“
Þetta sýnir, að skattayfirvöhl á íslandi á því herrans ári
litu á það sem hreinan óþarfa, að prestar notuðu bíla til fei'^‘l
laga, og jafnvel þó að þeir notuðu þá, þá mundi úthaldið s'°
sem ekkert kosta. Um sama leyti fengu bændur, sem
jeppa allt að 10—12 þúsund króna frádrátt vegna kostnað111
ins við hann, enda var talið, að jeppar þessir væru nauðs)'11
legir til að draga með þeim kýrfóður í hlöðu. Svo mikils melt‘
voru þarfir kúnna metnar fram yfir þarfir mannssálnanna.
Þá var KirkjuritiS enn áhyggjuefni og var alltaf stór 'líl
á útgáfunni. Gekk örðuglega að fá menn til að kaupa ritið
lesa, vegna þess að menn virtust hafa þá hugmynd, að l111
lilyti að vera frámunalega leiðinlegt, af því að tóinir pres*'1
skrifuðu í það. Höfðu margir prestar á undanfarandi á1'11^
keypt fleiri eintök af ritinu og gefið þau. En nú hafði ko1111
fram á prestastefnunni tillaga um, að sóknarnefndariuelJl
fengju ritið ókeypis, þó þannig að borgað yrði fyrir eintöl'11
af sóknargjöldum, en lítil framkvæmd varð á því, annaðh'
vegna þess að sóknarnefndarmenn liöfðu ekki áliuga fyrl1
láta leggja á sig þennan kross, eða þeir sáu sem var að k111'-1
unum veitti ekki af því, sem auraðist saman í sóknargjöhh11^
Sannleikurinn er þó sá, að Kirkjuritið liefur aldrei vt’1^
nándarnærri eins leiðinlegt eins og margir þeir lialda, * ^
leg1
aldrei hafa litið í það. Ekki eru prestarnir heimskastir a
manna í landinu, og það kemur fyrir, að þeim dettur ýnih
í hug, sem menn gætu haft gott af að liugsa um, auk þess
ritið liefur flutt margvíslegan fróðleik sögulegs- og guðf1'11^
legs efnis. Er það og hin eina tiltæka heimild um kirkjus0L
samtímans. Svipaðir voru dómar um Nýtt kirkjublað Þór*u ^
biskups á sínum tíma, en nú er það viðurkennt, að m111’^1
þar skrifað af snilld og þykir betra að eiga það en ekki- _
Ekki vildu prestar láta Kirkjuritið sálast, og voru saniþ) ■
ar á þessurn fundi tillögur séra Sigurðar Einarssonar 1 1 jjj
og séra Björns O. Björnssonar, að verð Kirkjuritsins
hækka úr 35,00 krónum í 50,00 krónur, en árgjald PreS
lagsins skyldi hækka upp í krónur 200,00. Hafði séra
geir Helgason á Ásum og Brunabótafélag Islands dreng1