Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1968, Blaðsíða 173

Kirkjuritið - 01.04.1968, Blaðsíða 173
KIRKJURITIÐ 315 upphafi upp þjóðkirkjur, fastbundnar þjóðliöfðingjum ei1 laustengdari páfastólnum. Attu páfarnir, sem kunnugt er lengi í höggi við Frakkakonunga og Þýzkalandskeisara út af Wkjulegum yfirráðum. Kom svo á dögum Innocentíusar 3. fl098—1116) að kalla mátti páfann á Vesturlöndum drottn- Ura- En sú dýrð stóð ekki lengi. Þróuðust málin á hinn veginn, ríkis- og þjóðkirkjuskipulagið festist víðast í sessi, og sér- staklega við siðaskipt in. 1 löndum mótmælenda komu ])jóð- kefðingjarnir að nokkru leyti í páfastað. Og var svo hér á landi. Frönsku byltingarmennirnir í lok átjándu aldar rufu sam- kand ríkis og kirkju. Ætluðu sér að uppræta trúarbrögðin. kað fór út um þúfur. En síðan hefur álirif þessa gætt um alla álfu vora. Bönd ríkis og kirkju liafa losnað meira og minna ,,lrr alla álfuna. Kirkjunnar menn liafa engu síður skilið það ei1 veraldarlegir stjórnarmenn að þetta væri eðlilegt. Eins þar Sent kirkjan nýtur velvilja alls almennings svo sem hérlendis. ^éra Þórarinn Böðvarsson í Görðum, sem óefað var einna mik- uhasfasti, áhrifamesti og framsýnasti kirkjuhöfðingi á síðustu ehl, hafði þessa skoðun. Þórliallur Bjarnason, síðar biskup seg- 1 eftirmælum um séra Þórarinn: „Enginn liefir sem séra °rarinn lieitinn minnt á það síðastliðin 25 ár, að til sé fé- með sérlegum réttindum, sem heitir íslenzk þjóðkirkja. 1 Jalfur fann hann bezt, liinn mikli kirkjulagasmiður, live ^dstætt það var að sækja kirkjunnar lög til alveg ókirkju- ’e8s þings, h ann greip því stundum til þeirrar kenningar, að °öungurinn væri enn einvaldur í kirkjumálum, sem reyndar hfað eftir enn þann dag í dag við sölix og makaskipti kirkju- •larða.“ j h*ó vildi séra Þórarinn ekki aðskilnað ríkis og kirkju, en ar fram frumvarp þess efnis 1893, að kirkjan hefði aðeins iánnálaleg tengsl við ríkið. Það „féll alveg dautt til jarðar.“ Eu var þó vísir þess, sem nú liefur náðst að kirkjan okkar *llr öðlast sjálfsforræði í innri málum, með lögunum um j_.rK)uþing og kirkjuráð. Fyrir þeirri réttarbót eru nágranna- , lfhjur okkar nú að herða róðurinn. Því að engum dylst að 1 Jookirkjuformið verður ekki eilíft frekar en önnur form. A]]s staðar í nágrenni okkar gætir mikils áhugaleysis um 111 a' á yfirborðinu og þess er krafist að skólarnir séu „játn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.