Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 7
KTRKJURITIÐ 245 3 eina lund. Hann mótaðist ungur og mjög gagngerl. Ég er af annarri kynslóð og mótaðist á annan veg. En báðum var okkur ll'óst, að það er aðeins einn sem sér alla hluti fortakslaust rétt, °g að hvorugur okkar er sá eini. Móðir vor hin fullkomna er 1 liasðum, Iiér er allt í molum, þekking og spádómar, og þá f>'rst, þegar hið fullkomna kemur, líður það undir lok, sem er 1 Holum. Vor litlu kerfi eiga sinn dag, segir erlent skáld, þau ei§a sinn dag og líða undir lok, þau eru aðeins flöktandi, krotnir geislar frá þér, Drottinn, og þú ert liærri og meiri en þau. Éin fyrsta prédikun sem ég lieyrði Ásmund Guðmundsson flytja, — það var hér í Dómkirkjunni, — liafði að uppistöðu 0rðin: En er þeir liófu upp augu sín, sáu þeir engan nema Jesúm einan. Ég hygg að þessi orð mættu teljast rauði þráðurinn í allri Pfédikun hans og lífsviðhorfi. Jesús einn og sú móðir vor sem 1 hæðum er, — þar skulu hugirnir mætast, allt, sem kann að sUndra er smátt lijá þessu eina, stóra og bjarta miði. hetta var lians einlæga vissa og áliugi og væri vel ef kirkja v°r mætti jafnan skilja þetta í samræmi við Guðs eigin vilja °S sanikvæmt leiðsögn Guðs anda og fylgja því þannig. 1 þeirri 33211 sameinumst vér, liinn liorfni liirðir og vér bræðurnir, sem eftir stöndum enn um sinn. Látum dæmi lians livetja oss til l'ess að vinna móður vorri, kirkju Guðs, meðan dagur er. ^ór hlessum með honum alla giftu lians í einkalífi og starfi, hugsum þá fyrst til þeirrar konu, sem skipaði öndvegið í 'Usi lians og lijarta og vér hiðjum liana að meðtaka heila þökk " f ju vorrar á þessum vegamótum. Érottinn blessi liana og ástvinahópinn allan. f-hottinn blessi þig, Ásmundur biskup. f^ukk inn til fagnaðar lierra þíns.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.