Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 15
KIRKJUBITIÐ
253
Síðan lá leið þeirra hjóna austur að Eiðum, þar sem liann
tók við skólastjórn og átti, að nokkru leyti, að nióta nýjan
skóla. Þeirra ára minntist liann einnig með þakklæti og þar
eystra er minning lians í lieiðri liöfð. Kennslustarf og prests-
starf var lionum ljúft og auðvelt að sameina. I' rá barnaesku var
trúin mjög sterkur þáttur í lífi lians og íslenzkri kirkju og
fi'æðslumálum vildi hann vinna allt |>að gagn, sem hann málti.
Eftir að þau hjón fluttust til Reykjavíkur hófst lengsta
tíniabil ævi lians, kennslustörfin við háskólann og umfangs-
Hiikil ritstörf og loks störf lians sem biskups og fræðslustörf,
’neðan kraftar entust.
Hér er um að ræða mikið og fjölþætt ævistarf og þegar við
hugsum um manninn, sem gegndi öllum þessum störfum með
prýði, meðan embættisaldur hans leyfði, þá hljótum við líka
‘*ð hugsa um heimili hans og ástvini, um konuna, sem stóð við
blið hans, bar byrðarnar með honuin og gerði störf lians öll
‘l,laegjulegri og árangursríkari.
Við sem höfum þekkt Ásmund biskup í fjóra áratugi, vitum
'el hve mikinn þátt frú Steinunn, kona hans átti í lífsgæfu
'tans, engu síður en liann sjálfur í lífsgæfu liennar og ég veit,
að það var mikil gæfa ykkur biirnin hans að fá svo lengi að
njóta kærleika og handleiðslu slíkra foreldra.
Ásinundur biskup var mikill heimilismaður og undi sér bezt
’Ueðal ástvina sinna. Hann eyddi ekki tíma sínum fjarri lieim-
sínu, að óþörfu. Löngum sat hann við skrifborð sitt hér,
’Ueð hókhlaða í kringum sig, við vísinda og fræðistörf.
En heimilið var ekki aðeins fyrir þau hjónin og fjölskyld-
uiia. Gestrisninni var ekki gleymt. Prestshjónin vestur í Stykk-
jsbólmi, skólastjórahjónin á Eiðum, liáskólakennaralijónin og
iskupshjónin í Reykjavík opnuðu hús sitt og heimili fyrir
jjölrnörgum gestum innlendum og erlendum. Hús þeirra lá um
bjóðbraut þvera, eins og komizt er að orði í sambandi við
j^estrisni í íslenzkum fornsögum. Þar komu vinir og lærisveinar.
J‘lr komu þeir, sem erfitt áttu og voru umkomulitlir og þar
°mu tignir gestir á hátíðlegum stundum í lífi þjóðarinnar og
'l^ir fóru glaðari og hressari af fundi liinna 1 júfmannlegu hús-
Uaenda.
Ásmundur biskup bar gæfu til þess að vinna mikið og
merkilegt ævistarf, bæði fyrir kirkju sína og þjóð. Hann naut