Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 49
KIRKJURITIÐ 287 Ölufusvíkurkirkju berst stórgjöf — nýtt pípuorgel vígt. — Þegar hin nýja -hafsvíknrkirkja var vígð 17. nóvember 1967 ,hafði henni borist eftirfar- andi bréf: «Til minningar um eiginkonu mína og inóður okkar, Matthildi Ragn- 'ciði Ásbjörgu KristjánsdóUur, f. 8. nóvember 1903, d. 19. marz 1962, 'oluin við ákveðið að gefa Ólafsvíkurkirkju pípuorgel í bina nýju kirkju ra G. F. Steinmeyer & Co. í Bayern í V-Þýzkalandi. Orgelið er gefið •'Ppsett og tilbúið til notkunar. Þetta tilkynnist yður liér með, fyrir mína hönd og barna minna.“ HALLDÓR JÓNSSON Á hvílasunnudag 25. 5. sl. var þetta nýja pípuorgel vígt í Ólafsvíkur- kirkju, við fermingarguðsþjónustu, að viðstöddum um 400 kirkjugestum. Orgel þetta er frá Steinmeyer & Co. í Bayern í V-Þýzkalandi, það er 7 radda með fótspili, það er yfir- byggt úr ljósri eik, hurðir fyrir píp- ur, svellið er úr fibergleri, sem gefur orgelinu sérstaklega skemmtilegt og fallegt útlit. Fulltrúi frá verksmiðj- unni setti orgelið upp í kirkjunni. Haukur Guðlaugsson, organisli frá Akranesi, tók orgelið út laugardag- inn fyrir hvítasunnu og spilaði á það nokkur orgelverk að viðstöddum gef- . , ,} endum og söngkór kirkjunnar, sókn- KjK arpresti, sóknarnefnd og fleirum. Lauk bann lofsorði á bljóðfærið sem y sérstaklega vandað og hljómfagurt. Al." V18sluatböfnina á bvítasunnudag flutti fonnaður sóknarnefndar jei?Xan<^er Stefánsson ávarp og sagði m. a.: „... opnast nú nýir mögu- Hi" U'i f’css fá flutt hér orgelverk og kón'erk og nota þá iniklu Of, 1 f. 8 sem þessi nýja kirkja okkar gefur á þessu sviði til menningar- °K f1U lSau^a f>'rir íbúa Ólafsvíkur. Ég vil bér með í nafni sóknarnefndar fjölsk.111 aiis 8afna®arins Bylja Halldóri Jónssyni, börnum bans og S(1|iiS >i(inm sérstakar alúðarþakkir fyrir þessa miklu og sérstæðu gjöf Scojj'1 fer faar hliðstæður hér á landi. Þessi gjöf lýsir lilýhug og ræktar- ’Piiíi 'V*^ kirkju okkar og lieimabyggð og er um leið sérstaklega verðug jttj }'nKargjöf um ágætustu konu, sem elskaði þorpið sitt, þar sem bún Svjp leinia allt sitt líf og ól upp þrekmikla Ólafsvíkinga, sem sett liafa 'Pitin'11111 * ^iafsviit- Megi þessi glæsilega minningargjöf ávallt bera uppi y lngu uni góða eiginkonu og móðir. Uska b*61'' °g ^etta faSra °8 glæsilega orgel er nú tekið í notkun, vil ég U,1 1( 88 afi það verði kirkjulífi og menningarlífi í Ólafsvík til blessunar alta framtíð.“

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.