Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 49
KIRKJURITID 287 Vlafusvíkurkirkju berst stórgjöf — nýtt pípuorgel vígt. ¦— Þegar hin nýja uJafsvíkurkirkja var vígð 17. nóvember 1967 ,hafði henni borist eftirfar- andi bréf: '. MÍnningar um eiginkonu mína og móður okkar, Matthildi Ragn- heiði Ásbjörgu Kristjánsdóltur, f. 8. nóvember 1903, d. 19. marz 1962, nofunj við ákveðið að gefa Ólafsvíkurkirkju pípuorgel í hina nýju kirkju ra G. F. Steinmeyer & Co. í Bayern í V-Þýzkalandi. Orgelið er gefið "Ppsett og tilbúið til notkunar. ***tta tilkynnist yður hér með, fyrir mína hönd og barna ininna." HALLDÓR JÓNSSON Á hvítasunnudag 25. 5. sl. var þetta nýja pípuorgel vígt í Ólafsvíkur- kirkju, við fermingarguðsþjónustu, að viðstöddum um 400 kirkjugestum. Orgel þetta cr frá Steinmeyer & Co. í Bayern í V-Þýzkalandi, það er 7 radda með fótspili, það er yfir- byggt úr ljósri eik, hurðir fyrir píp- ur, svellið er úr fibergleri, sem gefur orgelinu sérstaklega skemmtilegt og fallegt útlit. Fulltrúi frá verksmiðj- unni setti orgelið upp í kirkjunni. Haukur Guðlaugsson, organisti frá Akranesi, tók orgelið út laugardag- inn fyrir hvítasunnu og spilaði á það nokkur orgelverk að viðstöddum gef- endum og söngkór kirkjunnar, sókn- arpresti, sóknarnefnd og fleirum. Lauk hann lofsorði á hljóðfærið sem sérstaklega vandað og hljómfagurt. y vigsluathöfnina á hvítasunnudag flutti formaður sóknarnefndar leilr an • r Stefánsson ávarp og sagði m. a.: „... opnast nú nýir mögu- m" . **ess ao ^a flutt uer orgelverk og kórverk og nota þá miklu 0 eilca sem þessi nýja kirkja okkar gefur á þessu sviði til menningar- 0 ^ntllsauka fyrir íbúa Ólafsvíkur. Ég vil hér með í nafni sóknarnefndar •iöl IT "^ a^s safnaðarins flytja Halldóri Jónssyni, börnum hans og Se y'Oum sérstakar alúðarþakkir fyrir þessa miklu og sérstæðu gjöf Se .a fer fáar hliðstæður hér á landi. Þessi gjöf lýsir hlýhug og ræktar- . 10 kirkju okkar og heimabyggð og er um leið sérstaklega verðug 4t,. n_Sargjöf um ágætustu konu, sem elskaði þorpið sitt, þar sem hún SVj eiIWa allt sitt líf og ól upp þrekmikla Ólafsvíkinga, sem sett hafa „,j .lnn a Olafsvík. Megi þessi glæsilega minningargjöf ávallt bera uppi Tj i^U Um SÓð'a eiginkonu og móð'ir. óst r °8 þetta fagra og glæsilega orgel er nú tekið í notkun, vil ég 'iiii íi6SS a^ Pa^ ver°i kirkjulífi og menningarlífi í Ólafsvík til blessunar alla framtíð." Við

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.