Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 50
288
KIR KJ URITIÐ
Ennfreinur flutti sóknarprestur sr. Hreinn Hjartarson, sérstakt jiakkar-
ávarp til gefenda og hamingjuóskir til safnaiVarins. Við athöfnina voru
fermd 21 barn.
Formaður sóknarnefndar gat Jiess sérstaklega viö vígsluna aiV Hf. Einni-
skipafélag íslands hefði sýnt Ólafsvíkirkirkju sérstakan rausnarskap og
velvild með Jiví að gefa flutningsgjald á orgelinu frá Þýzkalandi 18
Islands.
Organisti Ólafsvíkurkirkju er frú Björg Finnbogadóttir og lék hún *
orgelið við vígsluathöfnina.
hrá Salem Sjómannastarfinu á ísafirSi 1968 skrifar forstöðumaðurinn Sig'
fús B. Valdimarsson m. a.:
I fyrravetur var hafís og stórviðri geysuðu, sem ollu hörmulegum mann-
tjónum og slysmn. Sumir hjörguðust úr liáska á undursamlegan hátt eins
og Harry Eddon, sem einn koinsl af af Ross Cleveland, og þeir er hjarg-
að var af Notts County frá Grimshy.
Fyrir því var lofsöngur í hug og lijarta þeirra mörgu sjóhröktu manna,
sem konui saman í Salem 5. og 6. febrúar og nutu Jiar aðhlynningar og
hressingar eftir Jiví sem föng voru . Starfið gekk almennt með líkum ha*th
og áður. Orði Guðs var sáð meðal 4170 erlendra manna frá 27 þjóðum »g
svo margra íslenzkra, sem til náðist. Auk sérprenlaðra Guðspjalla voru
gefnar 22 Biiilíur og 352 Nýju testamenti. Spilaðar plötur um liorð í skip*
um eða hjá sjómönnum á sjúkrahúsi 30 sinnum. í Salem voru 4 sérstaka''
sjómannasanikomur með ókeypis veitingum, sem systurnar sáu um af
mikilii rausn. Sú síðasta var á jóldagskvöld. Fjölmenni. Sungnir jólasáln1*
ar á fleiri tungumálum. Lesið og talað út frá Guðs orði. Mikill söngur a*
segulhandi, sýndar íslenzkar litskuggamyndir o. m. fl. Alls var útliluta®
jólapökkum til 195 íslenzkra sjómanna og 180 til erlendra. Danska sj®"
mannatrúboðið sendi efni í 30 pakka. Einnig sýndu nokkrar sænskar ung-
ar stúlkur þessu áhuga og sendu efni í fleiri pakka.
A sjúkrahúsið voru heimsóttir 70 sjómenn, voru þeim lánuð lilöð °?
liækur og margt fleira fyrir Jiá gert. Greitt var fyrir mildu af pósti fyr*1
liina erlendu sjómenn."
Dr. Bruno B. Heim, erkibiskup, sem undanfarið ár hefur verið Delegatl,s
Apostilicus á Noröurlöndum, kom hingað til lands um síðustu mánaðaniú1-
Hefur haiin nú verið skipaður erkihiskup í Egyptalandi og var J>c,1:1
kveðjuheimsókn. 1. júlí var Iiann í boði hiskups íslands ásamt nokknu"
prestum. Dr. Heim er ínaður vel Jærður og hýður af sér góðan þokka.
KIRKJURITIÐ 35. órg. — 6. hefti — júní 1969
Ttmarit gefig út af Preitafélaai ítlandi. Kemur út 10 »innum á firi. Verg kr. 200 &r9‘
Ritstjóri: Gunnar Árnason.
Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson.
Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson. ^
AfgreiSslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel
Sími 17601.
PrentsmiSja Jóns Helgasonar.