Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 42
280 KIRKJURITIÐ unglinga sækir kirkjur eð'a lætur sig safnaðarlífið nokkru skipta. Meira en % álitu að lífið liefði ákveðinn tilgang, einstakl- ingurinn bæri ábyrgð á breytni sinui gagnvart öðrum og b'fi sínu almennt talað. Aðeins lielmingur bafði áliuga á umræðum snertandi lífs' skoðanir og þjóðfélagsmál. Þriðjungur vildi fræðast um sam- og séreinkenni trúarbragðanna. Það var næsta almennt álit að nauðsynlegt væri að geta Iiaft náið trúnaðarsamband við einhverja. Flestir treystu félögum sínum í þeim efnum, margir foreldrum, en fáir vildu leita til kennara, presta eða opinberra ráðunauta. Niðurstaðan virðist Ijós. Þessir unglingar festa mest huganii við það, sem mest er á dagskrá í blöðum og fjölmiðlunartækj- um: heimsmálin og þau persónulegu vandamál, sem nú ber oftast á góma. Kirkjunni kemur vel að vita þetta til að geta betur náð tab af æskunni og verið færari um að vísa lienni veginn. Auðsætt er að siðgæðishugmyndir þessara unglinga eru af kristnum toga, en þess eru næg dæmin livernig unnt er að umbverfa lífsskoðun manna og rækta nýtt hugarfar með aHs konar áróðri og jafnvel valdbeitingu. Þess vegna megum viði sem brósum liappi að bafa skoðana- og tjáningafrelsi sízt vera tómlátir um trú- og siðgæðismálin. Við erum skapendur fraiU' tímans. (Heimild: Vár kyrka). Hverra er sökin? Fyrir skömmu var umræða við fjögur ungmenni í sjónvarph111' Þau voru á aldrinum 17—19 ára. Öll komu þau vel fyrir °r svöruðu greiðlega og greindarlega þeim spurningum, sein lagðar voru fyrir þau. En flestum lilýtur að bafa fundizt mergur máls þeirra næsO' óliugnanlegur. Þau staðbæfðu að sum 13 ára börn, bvað þá eldri, væi'11 byrjuð að neyta víns. Og sögðu hiklaust að mikill hluti ungb inga á þeirra eigin aldri drykki meira og minna vikulega' Allur landslýður hefur heyrt frásagnirnar af hvítasunnu-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.