Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ 155 yerða afleiðing in. Það gelur farið svo að næsta kynslóð á Is- lun,li lendi með öðrum í hruni þeirrar liagfræði, sem þekkti ekki vitjunartímann né tímanna tákn, og að það lirun verði skelfi]egra en nokkum órar fyrir. Þetta vildi unga fólkið minna á í fyrra. Það vildi skipa ®(;r við hlið þeirra, sem lirópa á þjóðirnar að vakna áður en þaS er um seinan. I þeim hópi er kirkjan í öllum löndum. Hún liefur oft og víða sofið á verðinum á örlagatímum. Hún Kerir þag ekki nú. Islenzka kirkjan vill ekki gera það. Henni ' * það Ijóst að ölmusur liéðan lirökkva skammt til úrhóta. Un veit, að ölmusur yfirleitt em engin lausn. Þær era nauð- syn og skylda, þegar hömiungar dynja yfir af völdum styrjalda a öðrum orsökum. En aðeins með djörfum og viturlegum I‘1111 félagsaðgerð’urn verður komizt fyrir rætur meinanna. Og 1 ao er öruggt, að ekkert gerist á þessu sviði, sem verulega jnunar um, nema almenningsálitið í heiminum knýi á. Og 1 n Rerist ekkert, ef enginn vill fórna neinu. Sá skerfur, sem héðan getur farið til aðstoðar í þróunar- 'niim, er aðeins dropi. En hann er dropi af lieilsulyfi í *aun bikar, sem án almennrar vakningar í veröldinni getur °r ið banaskál vor allra. Fýrnarvika Jalparstofnun kirkjunnar vill lijálpa þér til þess að koma ( UlUrn skerf til skila. Þú hefur séð mynd af klæðlausu, soltnu a særðu barni á sjónvarpsskermi. Það á heima í Afríku eða ( Sln- Það skiptir ekki máli, livort landið heitir Nígería, Víet- } Ul er kennt við Araba. Mannleg neyð talar eitt tungu- a • Þú skilur það mál. Þú kemst ekki lijá því að lieyra það ^ ® IUíu Mátur bamsins þíns. Þú kemst ekki hjá því, að barnið 1 liarskanum standi við hliðina á baminu þínu, þegar það ,(j. .^,lr að mat sínum -— eða kannski frá lionum ósnertum, jþ'1 það hefur of ríkulegt viðurværi daglega. jj-.y1 ^ið’ur er líka til fólk hér heima, sem ber skarðan hlut. því ,,arStofnnnin Slovmir því ekki. Ég er sannfærður um, að við p11 ilerur sem samvizkan vaknar gagnvart skyldunum . ]arlæga bræður, því síður dyljast þeir, sem eru útundan 0111 eigin landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.