Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Qupperneq 13

Kirkjuritið - 01.04.1970, Qupperneq 13
KIRKJURITIÐ 155 yerða afleiðing in. Það gelur farið svo að næsta kynslóð á Is- lun,li lendi með öðrum í hruni þeirrar liagfræði, sem þekkti ekki vitjunartímann né tímanna tákn, og að það lirun verði skelfi]egra en nokkum órar fyrir. Þetta vildi unga fólkið minna á í fyrra. Það vildi skipa ®(;r við hlið þeirra, sem lirópa á þjóðirnar að vakna áður en þaS er um seinan. I þeim hópi er kirkjan í öllum löndum. Hún liefur oft og víða sofið á verðinum á örlagatímum. Hún Kerir þag ekki nú. Islenzka kirkjan vill ekki gera það. Henni ' * það Ijóst að ölmusur liéðan lirökkva skammt til úrhóta. Un veit, að ölmusur yfirleitt em engin lausn. Þær era nauð- syn og skylda, þegar hömiungar dynja yfir af völdum styrjalda a öðrum orsökum. En aðeins með djörfum og viturlegum I‘1111 félagsaðgerð’urn verður komizt fyrir rætur meinanna. Og 1 ao er öruggt, að ekkert gerist á þessu sviði, sem verulega jnunar um, nema almenningsálitið í heiminum knýi á. Og 1 n Rerist ekkert, ef enginn vill fórna neinu. Sá skerfur, sem héðan getur farið til aðstoðar í þróunar- 'niim, er aðeins dropi. En hann er dropi af lieilsulyfi í *aun bikar, sem án almennrar vakningar í veröldinni getur °r ið banaskál vor allra. Fýrnarvika Jalparstofnun kirkjunnar vill lijálpa þér til þess að koma ( UlUrn skerf til skila. Þú hefur séð mynd af klæðlausu, soltnu a særðu barni á sjónvarpsskermi. Það á heima í Afríku eða ( Sln- Það skiptir ekki máli, livort landið heitir Nígería, Víet- } Ul er kennt við Araba. Mannleg neyð talar eitt tungu- a • Þú skilur það mál. Þú kemst ekki lijá því að lieyra það ^ ® IUíu Mátur bamsins þíns. Þú kemst ekki hjá því, að barnið 1 liarskanum standi við hliðina á baminu þínu, þegar það ,(j. .^,lr að mat sínum -— eða kannski frá lionum ósnertum, jþ'1 það hefur of ríkulegt viðurværi daglega. jj-.y1 ^ið’ur er líka til fólk hér heima, sem ber skarðan hlut. því ,,arStofnnnin Slovmir því ekki. Ég er sannfærður um, að við p11 ilerur sem samvizkan vaknar gagnvart skyldunum . ]arlæga bræður, því síður dyljast þeir, sem eru útundan 0111 eigin landi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.