Kirkjuritið - 01.04.1970, Síða 16

Kirkjuritið - 01.04.1970, Síða 16
M jóaf jarðarkirkja. sakna ég. Þeir eru liorfnir bak við tjaldið það, er skilur miUJ lífs og dauða. Drottinn blessi minningu þeirra. Þegar ég lióf þjónustu mína liér fyrir rúmum tuttugu áruin, bærðust margar bjartar vonir í brjósti mínu og ég liugði gott lil starfsins meðal yðar. 1 dag, þegar ég stend á vegarendm spyr ég sjálfan mig: Hvað varð um vonir þínar? Rættust þ®1’ allar? Hefur þú miklu áorkað með prestsstarfi þínu o. s. frv? Mörgum spurningum verð ég að svara neitandi, en með Guðs bjálp get ég játað sumum. Ég liugsaði mér að vinna lrúlega liið göfuga starf og vinna yður með því allt það gagn, sem frekast mætti, og vit mitt og kraftar leyfðu. En nú finn e8 bezt, að kraftarnir vom veikir og fljótt muni fyrnast yfir störf mín hér og má ég una því hlutskipti flestra manna. En bafí orð mín einhvern tíma hlúð að veikum vísi til guðsástar og góðrar breytni í ungu brjósti, þá lief ég lil einlivers lifað. Ihd' þau cinlivem tíma dregið úr saknaðarsviða, létt ægiþunga liarms og trega, eða veitt lífslofti til rjúkanda hörkveiks, Þa sé Guð lofaður fyrir þann ávöxt af starfi mínu. Þegar ég vaJ vígður sagði biskup sá, sem vígsluna framkvæmdi, eittlivað a þessa leið: „Þessi bróðir er veikur og vanmáttugur, eins og

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.