Kirkjuritið - 01.04.1970, Síða 48
190
KIRKJUIUTIÐ
öll þróun sé ólijákvæmileg, eða telja sjálfgefið að allt, sem
gerist sé að vilja Guðs.
Kirkjan má ekki dirfast að taka ákvarðanir um einstök
atriði kristins boðskapar í nútíðinni, nema í stöðugri trú og
iðrun og eftir vandlega könnun á ritningunum og öllum að-
stæðuin. En þegar hún þykist þess fær dynja á lienni spurn-
ingar. Enginn lialdi að þær, sem liér fara á eftir séu tæmandi
eða jafnvel sérstaklega einkennandi. Þær eru aðeins dæmi um
þær spurningar, sem knýja á.
Hvernig á til dæmis að snúast við boðorðinu um frjósemina
og uppfyllingu jarðarinnar (Gen. 1,28) þegar offjölgun mann-
kynsins er yfirvofandi? Hvernig á fólk sem líður bungursneyð
eða stjórnvöld með langdrægar efnaliagsáætlanir á prjónunum
að skilja orð Jesú um akursins liljugrös og fugla biminsins og
þau ummæli að vera ekki ábyggjufullir um morgundaginn ?
Hvað þýðir að hamra á breinlífi fyrir hjónaband þegar pillan
gerir kynmök almennt hættulaus að því er þunganir snertir?
Hvernig eigum vér að hlýðnast boðorðinu um að eigi skuli
mann deyða, þegar unnt er að taka sláandi hjarta úr „dauð-
um manni frá læknisfræðilegu sjónarmiði“ og flytja það i
annan deyjandi mann svo að hann geti lifað? Hvaða afstöðu
liyggst kirkjan ætla að taka til fóstureyðinga, þegar „eyðingar-
pillan“ liefur verið fullkomnuð og náð almennri útbreiðslu?
Hvernig á að skilja orðin í Róm. 13,1: „Sérhver maður sé yfir*
boðnum valdstéttum hlýðinn,“ þegar sú krafa verður æ ba-
værari að útskurður mála sé fabnn lilutlausum og sérbæfðum
dyggðamönnum? Hvemig á kirkjan að snúast við „boðinu
mikla“ um að kristna allar þjóðir, þegar hún gerir sér tæplega
grein fyrir því, að kristnum mönnum fækkar hlutfallslega með
liverjum degi, einfaldlega vegna þess hve fæðingartalan er
mismunandi liá í heimsblutunum? Til livaða ráða á kirkjan
að grípa til að styðja að því í þeirri kynþáttabaráttu, sem
nú geysar um víða veröld, að eitthvað miði að því, sem lýst er
í Gal. 3,28: „Hér er ekki Gyðingur né grískur, bér er ekki
þræll né frjáls maður?“
Hvað liefur það í för með sér að flytja lieilshugar Guðsboð
meðal þjóða, sem eru gegnsýrðar af menningu annarra trúar-
bragða en kristindómsins? Hlýtur kirkjan ekki að vera reiðu-
búin að snúa ókristnum hátíðum og helgisiðum upp í kristna