Kirkjuritið - 01.05.1970, Blaðsíða 46
236
KIRKJURITIÐ
liafði asnaeyrri og asnalióf á öðrum fæti, bók í hendi og kápu
á lierðum. Oss kristnum mönnum var bæði skemmt við grín-
myndina og nafnið. En andstæðingar vorir befðu undir eins
átt að falla fram og tilbiðja þennan guðdóm, því að það er
vandi þeirra að biðja til guða með lmnds og ljónsliöfuð, liaf-
ursborn og lirútsborn, bafursfætur og slönguhala, og vængi á
bryggnum eða liælunum.
Sá Guð, sem vér tilbiðjum, er liinn eini sanni Guð. Hann
liefir með orði sínu skapað alla þá óendanlegu veröld, sem
vér lítum, myndað jörð, vatn, loft, eld, líkami og anda. Hann
skapaði jörðina af engu sér til lofs og dýrðar. Guð er ósýni-
lengur, en auglýsist af verkum sínum. Guð er óskiljanlegur, en
opinberast af sinni miklu náð. Ekki verður Guð gjörþekktur,
þótt hann gjörþekki manninn. Guð er óendanlegur, þess vegna
er hann í einu bæði þekktur og óþekktur. Segi einliver að
liann fái þekkt bann er það bæði sannleikur og lýgi. Því að
dásemdarverk bans gefa liann til kynna og sjálf mannssálin
vilnar um það, að Guð er til.
Sál vor er lokuð inni í fangelsi líkamans, bún er þjáð af
þrárn og girndum og þræll falsguðanna. En á stundum keniur
sálin til sjálfrar sín, t. il. er liún vaknar af svefni, eða kemur til
meðvitundar eftir veikindi. Þá kemur í Ijós að bún lirópar af
sjálfri sér nafn bins eina sanna Guðs. Þá segja allir: Mikli
Guð! eða: Guð gefi það! Sálin veit einnig að Guð er hinn
réttláti dómari. Þess vegna segja menn eins og ósjálfrátt: Guð
sér það! eða: Guð verður að ráða því! Dásamlegur vitnisburð-
ur mannssálarinnar, sem er í eðli sínu kristin! Hafið þér veitt
því athygli, að er menn segja slíkt og þetta, beina þeir ekki
sjónum að Kapitolium, musteri guðanna, heldur mót bimni?
bústað bins lifandi Guðs? Því sálin er frá hinini komin.
Vér getum þekkt Guð af verkum bans og vitnisburð sálar-
innar. En til þess að vér liöfum fulla vitneskju um boð liaus
og vilja, liefur hann gefið oss orð sitt í helgum ritum. Hafi
menn löngun til að rannsaka eðli og vilja Guðs, vilji menn
trúa á liann og þjóna lionum, stendur bók Guðs þeim opin-
Allt frá uppliafi vega liefur Guð innblásið vitra menn og rétt-
láta og sent þá í heiminn til að boða, að Guð er einn. Hann
befur skapað lieiminn og mennina, skift tímanum í ákveðnar
árstíðir, sett um það lög og reglur hveruig honum verði þókn-