Kirkjuritið - 01.05.1970, Blaðsíða 49
INNLENDAR FRÉTTIR
Fríkirkjan í Vallanesprestakalli stóð prestskapartíð' síra Magnúsar Blöndals.
Eflir heiðni áhugatnanna uin sögu hennar, hef ég í huga að rila grein um
fríkirkjusöfnuð þennan, en heimildir eru litlar, þótt ekki sé lengra um
liðið. Marga hef ég spurt, en fá svör fengið. Lýsi því hér með eftir vitn-
V'-kju manna. Um alla aðra fríkirkjusöfnuði er varðveitt gagnnterk vitn-
eskja. Vegna fyrirspurnar skal þess getið, að fríkirkjuhúsið á Völlum er
mnkaeign Kctilsslaðahænda og því óviðkoniandi jafnt Vallanesprestum og
öðruin.
Nú eru þrír fríkirkjusöfnuðir í landinu. Fjöldi sértrúarsafnaða ekki
niikill miðað við nágrannaþjóðir. Til fróðleiks skal hér gelið laga frá 1882
tnn kjörpresta. Þau munu hafa verið sett í því skyni að síður kæmi lil
stofminar fríkirkjusafnaða eða þess, að fólk Iiyrfi úr þjóðkirkjunni til
sertrúardeilda. Lög þessi veita heimild til lcysingar sóknarhanda, þannig,
að nienn geta valið einhvern nágrannaprest fyrir kjörprest sinn. Þeir sem
notfært hafa sér þessi lög munu fáir, og eru þeir nefndir leysingjar í
sókn sinni. —- Héraðstíöindi.
KirkjugarSarnir hafa tekið miklum stakkaskiptum undanfarið. í Þingmúla
er ný girðing af rörum með garðaneti. í Vallanesi píláragirðing, sem haf-
Jzt var handa um 1967, með fögru sáluhliði, sem Steiuþór Eiríksson gerði
eftir teikningu Stefaníu dóttur sinnar. Á Egilsstöðum ný girðing úr tré
nieð þéttu neti og mjög smekklegu klukknaporti, en garðurinn allur hækk-
aður og ræktaður. í Möðrudal hlaðnir grjótveggir af nýju, hin mesta prýði.
Efni er tilbúið í nýja girðingu á Eiríksstöðum og verður licnni komið upp
1 suinar. Hofteigskirkjugarður verður lagfærður um leið og kirkjau,
eiiniig á sumri komanda. Sóknarnefndum og öðrum þeiiu, sem hér liafa að
yerið, eru færðar alúðarþakkir fyrir vel unnin störf að félags- og menn-
■ugarmálum. —- HéraSstíSindi.
xHelguS minningu síra SigurSar ÞórSarsonar prests í Vallanesi 1925—1935“
et' greipt á silfurplötu á Biblíu, sem frú Björg Jónsdóttir gaf Vallanes-
kirkju á páskum 1968.
Upprisuguðspjallið, hið eilífa orð páskanna, var hið fyrsta, seni Valla-
nessöfnuður nam lieyra af þeirri helgibók, sem um langa fraintíð verður
lesið af frá altari kirkjunnar. Síra Sigurður lét reisa það kirkjuhús, sein
,Ju stendur í Vallanesi, en það var vígt 1931. Fer því enn fallegar á að
Jiblía kirkjunnar sé bundin minningu hans. Að baki liinna einföldu orða
a silfrinu felst saga, sem letruð er í lijörtu eiginkonu og dætra, gamalla
Vlna °g sóknarhama í Vallanes- og Þingmúlasóknuni. Minninga-Bihlían
'ekur í huga svo marga, sem koma í kirkjuna, helgar tilfinningar horfinn-
31 líðar og ljúfra samvista.
Sira Sigurður dó ungur, réttra 36 ára. Ilann var fæddur 29. maí 1899.
Var því 70 ára minning hans á sl. vori. Hann var Sunnlendingur í háðar
ættlr, en fæddur og upp alinn þar, sem er vestust og nyrzt byggð í Barða-
strandarsýslu, í Selárdal við Arnarfjörð. Faðir hans, Þórður Davíðsson,
’nikið hreystimenni, drukknaði við 17. mann í mynni Arnarfjarðar 20.
septemher 1900, aðeins þrítugur.