Kirkjuritið - 01.05.1970, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.05.1970, Blaðsíða 41
KIRKJURITIÐ 231 Baktal um kristna menn Einn er sá glæpur, sem vér kristnir menn erum oft bornir: Fólk segir að vér söfnumst saman í leynum, drepum ungbörn °g etum þau upp ti! agna, síðan fremjum vér liið svívirðileg- asta sift’leysi. Komuin vér því fyrir á hinn kænlegasta hátt: Eindum liund við ljósastikuna en egnum svo fyrir' liann með tnatarbita. Um leið og hundurinn hoppar eftir bitanum veltir Eann ljósastikunni. Verður þá þreifandi myrkur og eigum vér kristnir menn að þrífa jafnvel mæður og systur og fremja 'neð þeim svívirðu! Þetta ey liorið út um allt, en það hefur aldrei verið sannað. Það liefur ekki einu sinni verið rannsakað. Menn neita því í réttinum að yfirlieyra nokkurt einasta vitni varðandi þessar sakir. En, lierrar mínir, beitið skynseminni, þá mun yður verða ljóst, að það sem vér erum sakaðir um, er lirein Jjarstæða! Fjandmenn vorir umkringja oss á alla vegu. Gyð- mgarnir hata oss, hermennirnir leitast við að kúga af oss fé, .la5 heimilismenn vorir eru oss ósjaldan óvinveittir. Vér eilum nmsetnir og sviknir dagsdaglega. Iðulega er ruðst inn á sam- koniur vorar og guðsþjónustur. Hefur nokkru sinni komið fyrir að óvinir liafi fundið þar myrt barn? Eða bafa menn ef til vill rekist á oss blóðuga um munninn? Og hefir nokkur °rðið þess var, að krislin eiginkona væri honum ótrú í minnsta mæli? Oss dylst ekki, að þér munuð segja: Aldrei rýkur án ehls, eiltlivað hefur almannarómurinn fyrir sér! En bafi einhver f'iðrónnir við rök að styðjast Iilýt ur að vera unnt að sanna það nieð rannsókn. Ef ekki er liægt að sanna hann, er hann •'kkerl annað en lausafrétt, eða réttara sagt lýgi. Þetta baktal ! vorn garð getur lieldur ekki átt sér raunverulega stað. Hugs- iij þér yður í sporum kristins manns! Þér farið til veizlu með viinun yðar. Og þá ættuð þér að reka hníf í lítið barn, svelgja síftan volgt blóðið eða dýfa í það brauðinu, og borða síðan 'Oeft beztu lyst. Síðan legðust þér við borðið og gættuð þess telja livar móðir yðar eða systir lægju í jörðinni. Og síðan ' r Eundsinyrkrið dytti á, fremduð þér með þeim svívirðu. Og l'etta gerðuð þér allt í þeim tilgangi að erfa eilíft líf? Gætuð þér eitthvað þess háttar? Hvernig fáist þér til að trúa því, vér kristnir menn fremjum annað eins? Höfum vér ef til

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.