Kirkjuritið - 01.05.1970, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.05.1970, Blaðsíða 3
Jón AuSuns, dómprófastur: Heilagur andi gefinn heiðingjum ”^g allir hinir trúuðu urðu forviða, að gjöf lieilags anda s^yldi einnig vera útliellt yfir heiðingjana.“ Post. 10 Þegar hér er komið sögu var kristindómurinn á valdi þess Syðinglega arfs, að þ eirra trú væri af annarri rót og algerlega annars eðlis en auðvirðileg trú heiðingjanna. Þess vegna verða peir Pétur postuli og samherjar lians í Sesareu forviða, er þeir K°niasL að raun um það, að heilagur andi með undrum og hiknum hefur veizt óskírðum heiðingjum. í*eir urðu einnig forviða þeir ágætu menn á síðustu öld, Seiu fóru að kynna sér heiðna trúarlieiminn. Fyrir þeim varð anð'ur margs konar trúarhugmynda og trúarreynslu, sem þeir lofðu lialdið, að hvergi væri til, nema í kristindómi. Undrun I eirra varð engu minni en kristnihoðanna í Sesareu, sem sáu 'eilagan anda gefinu heiðnum mönnum. tuarheimurinn, trúararfleifð kynslóðanna er furðuleg og fjöl- ruðug veröld. Hún er eins og voldugur meiður. Greinarnar ?Ul 'uargar á einum stofni og spretta upp af einni rót. Og rót- 111 er trúarþörfin, þráin út yfir fjötra dufts og foldar, sem ' gt hefur mannkyni lengur en sögur fara af. uf<W sú staðreynd varð ágætum fræðimönnum Ijós, eru ag®lr langir tímar, og þó ganga ótrúlega margir þess duldir, yniis þau sannindi, sem vér teljum sérkenni kristindómsins, e,u miklu eldri en hann og að hliðstæður að kristnum kenn- Ugum og helgisiðum má rekja að furðulegum leiðum rakleiðis 111,1 1 keiðinn trúarlieim. P , ^g veit, að ýmsir vilja ekki hlusta á slíkt. Fyrir nokkrum ,llun kom til ntín kona, sem var ákaflega sár við mig. Ég 13

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.