Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 5

Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 5
í GÁTTUM Hvað er kristinn dómur? -— Og hverjir eru kristnir? Þcer spurningar munu líklega vaxa einhverjum í augum. Þó eru þcer ekki stcerri en svo, að prestur cetti að kunna svörin. Hvernig cetti hann að öðrum kosti að dirfast að lóta vígja sig til að þjóna og kenna í nafni Jesú Krists? Sú var tíð, að pófar þóttu kunna svör við öllum spurningum, og þeir gótu fellt óyggjandi úrskurð í hverju móli. Þeir geymdu vizkuna ,,in scrinio pectoris", — í skríni hjartans, því að sú vizka fylgdi lyklavald- inu. Lúther snerist gegn slíkum kenningum af mikilli dirfsku og einurð og taldi þcer rótina að villum kirkjunnar. Seinna komust svo einhverjir guðfrceðingar að þeirri niðurstöðu, að rótin að siðbót Lúthers hefði verið í samvizku hans. Hann hlýddi rödd samvizkunnar, sögðu þeir, og það gerði gœfumuninn. — Það var og. — Hann, -— sjólfur erkifjandi pófans, ótti þó m. ö. o. sitt eigið hjartaskrín til að sœkja í úrskurði og svör. — Von er að einfaldir menn ruglist í ríminu. Þessi örsmóa saga er með nokkrum hcetti saga kristinnar guðfrœði um margar aldir, — Og þó ekki. — í hana skortir það, sem öllu móli skiptir-. Ritninguna og Krist sjólfan. Hið sanna er, að sjólfsögðu, að Lúther sótti ekkert í samvizku sína, er hann gerði uppreisn gegn pófum, kirkjuþingum og erfikenningum. Hins vegar batt samvizkan hann við hið eina sanna skrín vizkunnar, hina einu uppsprettu lifandi vatns, — orð Guðs. Þcer gömlu spurningar, sem hér eru efst ó blaði, eru enn í fullu gildi. Svör þeirra eru ekkert hégómamól. Þcer hljóta að herja með nýju afli ó samvizku hvers kennimanns ó fslandi þessa daga. Og saman verða þcer ein stór spurning, ein hin stcersta, sem þekkist, spurningin um úr- skurðarvaldið. Megi hefti þetta herða ó þeirri spurning. — G. Ól. Ól. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.